UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Fótbolti

Gamla vallarhúsið rifið

fotbolti
Gamla vallarhúsið sem stóð við Njarðvíkurvöll var rifið í gærdag (föstudaginn 12.des). Það víkur fyrir nýrri byggingu sem rís þarna á næstunni. Húsið þjónaði knattspyrnudeildinni...