Fótbolti
Theodór Guðni komin aftur til liðs við Njarðvík
Theodór Guðni Halldórsson er gengin til liðs við Njarðvík á ný en hann skipti yfir til Reynis Sandgerði sl. vetur og lék með þeim sl....
Tvö núll sigur gegn Kórdrengjum
Njarðvík sigraði Kórdrengi 2 – 0 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Stefán Birgir Jóhannesson skoraði fyrra mark okkar í kvöld úr vítaspyrnu um miðjan...
Undirbúningstímabilið hafið með sigurleik
Njarðvík lék sinn fyrsta æfingaleik á undirbúningstímabilinu gegn Vestra í Reykjanshöll, en æfingar hófust fyrir rúmri viku síðan. Leiknum lauk með sigri okkar 3 –...
Riðillinn í Lengjubikarnum 2020 klár
Búið er að gefa út riðlaskipan í Lengjubikarnum 2020 og við Njarðvíkingar leikum í riðli 1 í B deild. Ásamt okkur þar eru Augnablik úr...
Alexander og Marc McAusland í Njarðvík
Í kvöld voru undirritaðir samningar við tvo öfluga og reynda leikmenn þá Alexander Magnússon og Marc McAusland. Marc McAusland sem er þrjátíu og eins árs...
Skráning hafin í Njarðvíkurmótin 2020
Skráning er hafin í Njarðvíkurmótin 2020 sem fara fram í Reykjaneshöll í janúar og febrúar næst komandi. Keppt verður í 5.- 6. og 7. flokki...
Atli Freyr á ný í Njarðvík
Fyrsti leikmaðurinn til að ganga til liðs við Njarðvík á þessu undirbúningstímabili er Atli Freyr Ottesen Pálsson frá Víði. Atli Freyr lék með Njarðvík árin...
Mikael Nikulásson næsti þjálfari meistaraflokks
Stjórn knattspyrnudeildar Njarðvíkur og Mikael Nikulásson hafa komist að samkomulagi um að Mikael taki að sér þjálfun meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu karla til næstu tveggja...
Pálmi Rafn í marki U 17 í tapi gegn Armeníu
Pálmi Rafn Arinbjörnsson stóð í marki U 17 ára í 1 – 0 tapi gegn Armeníu í kvöld en leikið var í Edinborg í Skotlandi....
Búið að staðfesta Faxaflóamót yngri flokka
Faxaflóamót yngri flokka er að hefjast á næstu dögum og er búið að staðfesta leikdaga okkar liða fram að áramótum, eftir áramót verða hugsanlega gerðar...

