Fótbolti
Uppskeruhátíð yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram þann 9. september á Rafholtsvellinum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir nýliðið starfsár. Að verðlaunaafhendingu lokinni var boðið...
Robert Blakala með 100 leiki fyrir Njarðvík
Robert Blakala með 100 leiki fyrir Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Robert Blakala lék í gær leik númer 100 fyrir Njarðvík í keppnum á vegum KSÍ. Undir það...
Uppskeruhátíð og nýtt starfsár yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka Uppskeruhátíð yngri flokka fer fram á laugardaginn 9. september og hefst kl. 11:30. Hátíðin fer fram á Rafholtsvelli. Dagskráin er með hátíðarsniði...
Æfingatafla Knattspyrnudeildar
Knattspyrnudeildin áskilur sér rétt á að gera breytingar á æfingatöflunni gerist þess þörf. ...
Nick Kaaijmolen gengur til liðs við Njarðvík
Nick Kaajimolen gengur til liðs við Njarðvík út keppnistímabilið 2023. Nick er 22 ára gamall hollenskur hafsent sem hefur á ferli sínum leikið í B- og...
Freysteinn Ingi með sitt fyrsta mark fyrir Ísland
U17 lið karla sigruðu Úsbekistan með tveimur mörkum gegn engu á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið komst snemma yfir með marki úr vítaspyrnu...
Freysteinn Ingi Guðnason á reynslu hjá AaB í Danmörku
Njarðvíkingurinn ungi og efnilegi, Freysteinn Ingi Guðnason er þessa dagana á reynslu hjá danska félaginu AaB. Sóknarmaðurinn, Freysteinn Ingi sem er fæddur árið 2007 hefur...
Yngri flokkarnir á ferð og flugi
Það hefur verið nóg um að vera í sumar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Njarðvíkur og höfum við farið á öll stærstu sumarmótin, ásamt auðvitað að...
Sigurjón Már kominn með 50 leiki fyrir Njarðvík
Sigurjón Már Markússon með 50 leiki fyrir Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Sigurjón Már lék í gærkvöldi leik númer 50 fyrir Njarðvík í keppnum á vegum KSÍ.Undir það...
Freysteinn Ingi valinn í U17 ára landsliðshóp
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi....

