Fótbolti
Tvö núll tap gegn Leikni R.
Tvö núll tap á heimavelli fyrir Leikni R. var niðurstaðan úr leik kvöldsins. Leikurinn byrjaði svo sem ágætlega fyrir okkur fín spilamennska og sóknir. Það...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Leiknir R.
Fjórtánda umferð Inkasso-deildar hefst í kvöld með fjórum leikjum svo er einn annaðkvöld og umferðinni lýkur síðan á laugardaginn. Andstæðingur okkar núna er Leiknir Rvík....
Lá ekki fyrir okkur að vinna
Það átti ekki að liggja fyrir okkur að ná stigi í dag gegn Þrótti Rvík. Þróttarar fóru með þau öll í bæinn. Gestirnir voru fyrr...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Þróttur R
Þrettánda umferð Inkasso-deildarinnar og það er Reykjavíkur Þróttur sem kemur í heimsókn til okkar. Fimm leikir fara fram í dag og einn á morgun. Dómari...
Tap á Akureyri í hörkuleik
Njarðvík tapaði 2 – 1 fyrir Þór Akureyri á Þórsvelli í kvöld. Þrátt fyrir tap geta Njarðvíkingar verið sáttir með leikinn þvi heimamenn þurftu svo...
Inkasso-deildin; Þór A. – Njarðvík
Fyrsti leikur okkar í annari umferð Inkasso-deildarinnar er gegn Þór A. á Þórsvelli í dag, heil umferð fer fram í kvöld. Þór er eftir fyrri...
Þrjátíu stelpur á Símamótinu
Þrjátíu stelpur úr 5.- 6.- og 7. flokki tóku þátt í Símamótinu í Kópavogi sem lauk í dag en hófst á fimmtudaginn. Mótið gekk vel...
Kærkomin sigur í kvöld
Langþráður sigur! Njarðvíkingar náðu að landa langþráðum og afar kærkomnum sigri á Rafholtsvellinum í kvöld, er Víkingur frá Ólafsvík kom í heimsókn í Inkasso- deildinni....
Inkasso-deildin; Njarðvík – Víkingur Ól.
Lokaleikur fyrri umferðar og við fáum Víking frá Ólafsvík í heimsókn. Eins og taflan hér fyrir neðan sýnir hafa leikir þess liða verið jafnir í...

