Fótbolti
Inkasso-deildin; Grótta – Njarðvík
Tíunda umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum og í kvöld eru aðrir þrír í kvöld og umferðinni lýkur á laugardag. Við heimsækjum Gróttu...
Nýr leikmaður Hilmar McShane
Hilmar Andrew McShane er gengin til liðs við Njarðvík frá Grindavík á láni. Hilmar er tuttugu ára og uppalinn í Grindavík en hefur komið við...
Nýr leikmaður Ivan Prskalo
Njarðvík hefur samið við framherjann Ivan Prskalo um að spila með liðinu út tímabilið. Ivan sem er 24 ára gamall var á mála hjá unglingaliðum...
Sjötti flokkur vann tvo bikara á ORKU mótinu í Eyjum
ORKU mót 6. flokks í Eyjum lauk á laugardaginn og náðu við að koma heim með tvo bikara í safnið. Lið 1 voru í sterkri...
Öruggur sigur KR gegn Njarðvík
KR vann Njarðvík 3 – 0 í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, þessi úrslit komu sjálfsagt engum á óvart. Aðstæður á Meisaravöllum í kvöld...
Mjólkurbikarinn; KR – Njarðvík
Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins og í fyrsta skipti sem við Njarðvíkingar leikum í þeirri umferð. Andstæðingurinn er besta lið landsins í dag KR. Hjá KR...
Stórt tap á heimavelli
Við Njarðvíkingar getum ekki borið höfðuðið hátt eftir viðeign okkar við Hauka í kvöld, stórt tap 1 – 5 á heimavelli. Það er óhætt að...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Haukar
Áttunda umferð hefst með leik okkar við Hauka í kvöld, þessi leikur var færður fram um nokkra dag vegna leiks okkar við KR í Mjólkurbikarnum....
Fjórða tapið í röð
Slæmt tap gegn Aftureldingu. Ekki það, að tap sé ekki ávalt slæmt, þá var það alveg sértaklega slæmt í kvöld, er Njarðvík lá 0 –...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Aftuelding
Áttunda umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með leik Þróttar og Fjölnis og í kvöld eru tveir leikir og svo klárast umferðin á laugardaginn. Við fáum...

