Fótbolti
Arnar Helgi komin með 100 mótsleiki
Arnar Helgi Magnússon lék sinn eitthundraðast mótsleik með Njarðvík þegar við mættum Magna á Grenivík sl. fimmtudaginn. Arnar Helgi gekk til liðs við Njarðvík frá...
Fínn árangur hjá stúlkunum í 5. flokki á TM mótinu í Eyjum
Stelpurnar í 5. flokki voru meðal þátttakenda á TM mótinu í Eyjum sem lauk í dag. Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel á sínu fyrsta stórmóti....
Tap á Grenivík
Njarðvíkingar komu stigalausir frá Grenivík líkt og þeir gerðu sl. sumar. Það var hart barist fyrir norðan og fyrrihálfleikur var jafn þar sem liðin börðust...
Inkasso-deildin; Magni – Njarðvík
Sjöunda umferð Inkasso-deildarinnar hefst í kvöld með fimm leikjum og sá síðasti er á laugardaginn, Njarðvík mætir Magna norður í Grenivík í þessari umferð. Viðureignir...
Tap á heimavelli fyrir Fram
Framarar báru sigurorð að Njarðvíkingum 0 – 1 í baráttuleik í kvöld á Rafholtsvellinum. Það voru gestirnir sem voru meira í því að ógna en...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Fram
Sjötta umferð Inkasso-deildarinnar hefst í kvöld með leik gegn Fram, umferðin líkur á föstudaginn með hinum fimm leikjunum. Þetta er sannkallaður sex stiga leikur fyrir...
Mjólkurbikarinn; KR ingar næsti andstæðingur
Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag og Njarðvík drógst gegn KR. Leikur liðanna fer fram fimmtudaginn 27. júní kl. 19:15 á Meistaravöllum....
Tap gegn Fjölni í Grafarvoginum
Fjölnir hafði betur 1 – 0 báráttuleik á Extravellinum í Grafarvogi í dag. Heimamenn voru meira með boltann og sótt stíft á köflum en náðu...
Inkasso-deildin; Fjölnir – Njarðvík
Fimmta umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gær (fimmtudag) með jafntefli Magna og Hauka, í kvöld voru þrír leikir og á morgun er einn okkar leikjur þegar...
Brynjar Atli valin í æfingahóp 21 árs landsliðsins
Brynjar Atli Bragson markvörður var valin í æfingahóp 21. árs landsliðsins sem gegn Danmörku í júní. Leikmannahópurinn sem var valin...

