UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Fótbolti

Jafntefli í nágrannaslagnum

fotbolti
Hátt í eitt þúsund áhorfendur settu áhorfendamet á Rafholtsvellinum þegar Njarðvík tók á móti Keflavík í þriðju umferð Inkasso-deildar karla í rjómablíðu í gærkvöldi. Þrátt...

Þrjú stig úr Breiðholtinu

fotbolti
Njarðvík gerði góða ferð í Breiðholtið í kvöld og lagði Leikni með tveimur mörkum gegn einu í 3. umferð Inkasso- deildarinnar. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur...