Fótbolti
Öruggt gegn Hvíta riddaranum
Njarðvíkingar verða í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á þriðjudaginn kemur, en við sigruðum Hvíta riddarann örugglega 0 – 6 í...
Mjólkurbikarinn; Hvíti riddarinn – Njarðvík
Í dag hefjum við leik í Mjólkurbikarnum og andstæðingurinn er 4. deildarliðið Hvíti riddarinn úr Mosfellsbæ. Þetta verður í þriðja sinn sem við leikum við...
Mjólkurbikarinn, Njarðvík mætir Hvíta riddaranum
Njarðvík mætir Hvíta riddaranum úr Mosfellsbæ í Mjólkurbikarnum á fimmtudaginn kemur. Hvíti riddarinn vann í dag Kormák/Hvöt 4 – 1 en liðin mættust á Varmárvelli...
Njarðvík sigraði Grindavík
Njarðvík sigraði Grindavík 4 – 3 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Njarðvík en Grindavíkingar voru komnir í 2 –...
Pálmi Rafn í markinu gegn Austurríki í dag
Pálmi Rafn Arinbjörnsson stóð milli stanganna með U 16 ára landsliðinu í dag þegar drengirnir töpuðu 4 – 1 gegn Austurríki. Þetta var síðasta leikur...
Pálmi Rafn stóð í marki U 16 í sigri á Bólivíu
Pálmi Rafn Arinbjörnsson stóð milli stanganna þegar U 16 ára landslið Íslands vann góðan 3-0 sigur gegn Bólivíu í öðrum leik sínum á UEFA Development...
Bláa lónið styrkir barna og unglingastarfið
Fyrir helgina var undirritaðir styrktarsamningar milli Bláa lónsins og Knattspyrnudeildar Njarðvíkur en þessi stuðningur Bláa lónsins er ætlaður barna og unglingastarfi deildarinnar. Við þökkum forsvarsmönnum...
Vilt þú ekki ganga í Stuðningsmannafélagið Njarðmenn
Nú er rúmlega mánuður í fyrsta leik í Inkasso-deildinni og hverning væri að skrá sig í Stuðningsmannafélagið Njarðmenn. Árgjaldið er kr. 15.000.- Innifalið er aðgangnskort...
Stuðningsmannafélagið Njarðmenn
Njarðmenn er stuðningsmannafélag Knattspyrnudeildar Njarðvíkur sem var stofnað þann 15. janúar árið 2001. Njarðmenn er í raun hópur ársmiðahafa hjá Knattspyrnudeildinni sem endurnýjast sjálfkrafa árlega...
Nýr leikmaður, Guillermo González Lamarc, tveir leikir framundan í Tyrklandi
Njarðvík hefur samið við spænska framherjann Guillermo González Lamarca um að spila með liðinu í sumar. Lamarca, sem er 29 ára gamall, er alinn upp...

