Fótbolti
Ari Már Andrésson framlengir samning sínum
Ari Már Andrésson hefur skrifað undir nýjan samning við Njarðvík. Ari Már er uppalinn leikmaður hjá Njarðvík og lék sinn fyrsta mótsleik árið 2012 þá...
Naumt tap fyrir ÍBV
Njarðvík tapaði 1 – 2 fyrir ÍBV í lokaleik okkar í Lengjubikarnum í ár. Leikurinn var sannkallaður baráttuleikur frá upphafi til enda og jafnræði með...
Lokaleikurinn í Lengjubikarnum gegn ÍBV
Njarðvík leikur lokaleik sinn í Lengjubikarnum á morgun (laugardag 16.3) í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 14:00. Riðlakeppnin er nánast að klárast núna um helgina...
Eitt þúsund leikir í mótum KSÍ
Eins og komið hefur fram þá var leikurinn gegn Fylki í Lengjubikarnum á fimmtudagskvöldið leikur númer 1000 í mótum hjá KSÍ á rúmum 50. árum....
Tap í Árbænum
Fylkir sigraði Njarðvík 3 – 1 í Lengjubikarnum í kvöld. Fylkismenn byrjuðu leikinn af krafti og pressuðu okkur stíft þar til þeir náðu að skora...
KR full stór biti fyrir Njarðvík
KR var full stór biti fyrir Njarðvík þegar liðin mættust í Reykjaneshöll í kvöld í Lengjubikarnum. Njarðvíkingar héldu alveg við KR inga mest allan leikinn....
Nýr leikmaður, Toni Tipuric
Njarðvík hefur samið við króatíska miðvörðinn Toni Tipuric um að spila með liðinu í sumar. Toni, sem er 24 ára gamall, er alinn upp hjá...
Jafntefli gegn Þrótti
Njarðvík og Þróttur R. skildu jöfn í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin skiptust á að sækja og verjast í fyrrihálfleik en á þeirri 45 náði Njarðvík...
Stefán Birgir á ný í Njarðvík
Stefán Birgir Jóhannesss er gengin á ný til liðs Njarðvík frá Keflavík. Stefán hefur verið fastamaður í okkar liði undanfarin ár og á nú að...
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram í kvöld. Á fundinum var Árni Þór Ármannsson endurkjörin formaður, úr stjórn gengu þeir Hjalti Már Brynjarsson og Trausti Arngrímsson. Áfram...

