Fótbolti
Sigur gegn Vestra og sigur í riðli
Njarðvík sigraði Vestra 2 – 1 í lokaleiknum í Riðli 1 í B deild Fótbolta.net mótsins í kvöld. Njarðvíkingar voru ekki að leika sinn besta...
Njarðvíkurmótið í 6. flokki
Njarðvíkurmótið í 6. flokki fer fram á laugardaginn. Leikjaplanið er klárt og það eru níu félög sem senda lið á mótið en það eru 38...
Jafntefli gegn Víking Ólafsvík
Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skyldu jöfn 1 – 1 í Fótbolta.net mótinu í kvöld í Reykjaneshöll. Staðan var 0 – 0 eftir fyrrihálfleik þar sem...
Njarðvíkurmótið 5. flokkur
Njarðvíkurmótaröðin í Reykjaneshöll hefst á morgun laugardag með keppni í 5. flokki drengja. Í vetur keppt í öllum yngri flokkum fyrir utan 4. og 3....
Sigur gegn Aftureldingu
Njarðvík og Afturelding mættust í kvöld í opnunarleik Fótbolta.nets æfingamótsins í Reykjaneshöll. Leiknum lauk með sigri Njarðvíkinga 3 – 2. Njarðvík komst yfir strax í...
Fótbolta.net mótið hefst í vikunni
Fótbolta.net æfingamótið hefst núna í vikunni og er fyrsti leikur okkar gegn Aftureldingu í Reykjaneshöll á fimmtudaginn kemur. Í riðli með okkur eru Afturelding, Víkingur...
Jólakveðja
...
Pawel áfram með Njarðvík
Pawel Grudzinski hefur samið við Njarðvík um að leika áfram með liðinu. Pawel lék fyrst með Njarðvík árin 2014 og 2015 og lék þá 22...
Jólablað UMFN 2018 komið út
Jólablað UMFN 2018 er komið út og var dreyft í hús í dag. Þetta er fjórtánda árið í röð sem Knattspyrnudeild UMFN gefur út jólablað...
Sigur gegn Grindavík æfingaleik
Njarðvík sigraði Grindavík 3 – 1 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Grindvíkingar voru fyrr til að skora strax á upphafs mínótunum. Brynjar Freyr Garðarsson...

