Fótbolti
Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur
Freysteinn Ingi Guðnason yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla! Freysteinn Ingi kom inn af bekknum og geirnegldi sigurinn, 4-1, gegn nágrönnum okkar...
Halldór Sveinn valinn á úrtaksæfingar U15 karla
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 8. – 10. ágúst 2023. Njarðvík á einn fulltrúa í hópnum en Halldór Sveinn Elíasson...
Marc kominn með 100 leiki fyrir Njarðvík
Marc McAusland með 100 leiki fyrir Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Marc McAusland lék í gærkvöldi leik númer 100 fyrir Njarðvík í keppnum á vegum KSÍ.Undir það teljast...
Gunnar Heiðar nýr þjálfari meistaraflokks karla
Tikynning – Nýr aðalþjálfari! Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2023. Gunnar...
Nýr leikmaður – Ibrahima Camara
Ibrahima Kalil Camara Diakité gengur til liðs við Njarðvík. Ibrahima skrifar undir samning sem gildir út keppnistímabilið 2024. Ibra sem er 27 ára gamall kraftmikill...
Frábær árangur á N1 mótinu
Um helgina fór fram glæsilegt N1 mót á Akureyri, sem er haldið af KA. Njarðvík sendi 6 lið til leiks með um 60 drengjum á...
Oumar Diouck kominn í 50 leiki fyrir Njarðvík
Oumar Diouck með 50 leiki fyrir Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Oumar Diouck lék í gærkvöldi leik númer 50 fyrir Njarðvík í keppnum á vegum KSÍ.Undir það teljast...
Alexander og Sölvi semja við Njarðvík
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur gert samning við tvo unga og uppalda leikmenn til ársins 2025. Alexander Freyr Sigvaldason og Sölvi Steinn Sigfússon skrifuðu undir samning við...
Fyrsti sigur sumarsins í höfn!
Njarðvíkingar náðu í fyrstu 3 stig sumarsins á Rafholtsvellinum gegn Þrótti Reykjavík í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Um nýliðaslag var að ræða, en fyrir leikinn hafði...
Öll umfjöllun um 2-2 jafntefli Njarðvíkur og Ægis
2-2 jafntefli varð niðurstaðan gegn Ægir í nýliðaslag á gervigrasinu við Nettóhöllina í gærkvöldi. Ægismenn komust yfir eftir einungis 3 mínútna leik.Rafael Victor jafnaði síðan...

