Fótbolti
Nýtt starfsár yngri flokka hefst á fimmtudaginn
Nýtt starfsár yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvikur hefst á fimmtudaginn kemur (27. september) samkvæmt æfingatöflu. Allar upplýsingar um komandi starfsár er að finna í tenglum hér...
Öflugir strákar sem sjá um boltanna
Það eru mörg verkefni sem unnin eru á leikjum meistaraflokks, gæsla, miðasala, sjoppa og svo boltastrákar. Hjá okkur eru það strákar úr 5. flokki sem...
Magnús Þór leikmaður ársins
Magnús Þór Magnússon var kjörin leikmaður ársins á lokahófi knattspyrnudeildar í kvöld. Magnús Þór hefur verið öflugur í vörn okkar í sumar og er vel...
Sigur gegn Selfoss, Njarðvík endar í 6 sæti
Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 1 á Njarðtaksvelli í dag. Kenneth Hogg gerði fyrra mark okkar og Bergþór Ingi Smárason setti svo seinna markið. Með...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Selfoss
Þá er komið að síðasta leik sumarsins hjá okkur. Og það er Selfoss sem kemur í heimsókn til okkar. Félögin fara núna í sitthvora áttina...
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag á Njarðtaksvelli. Þetta er í þriðja skiptið sem hátíðin fer fram á vellinum en gestirnir fá bestu sætin...
Sigur í Ólafsvík og sætið tryggt
Njarðvíkingar gerðu góða ferð í Ólafsvík í gær þar sem sigur á heimamönnum tryggði endanlega sæti í Inkasso-deildinni. Það var komin haustbragur á veðrið i...
Pálmi við æfingar hjá Wolves
Pálmi Rafn Arinbjörnsson markvörður 3. flokks hefur verið við æfingar hjá enska úrvalsdeildar félaginu Wolves (Wolverhampton Wanderers) í eina viku. Hann lék einn leik með...
Inkasso-deildin; Víkingur Ól. – Njarðvík
Næst síðasti leikur okkar í Inkasso-deildinn er gegn Víking Ólafsvík. Víkingar eru en í keppni um að komast upp um deild og við tæknilega ekki...
Sterkur sigur gegn Magna í dag
Njarðvík sigraði Magna 2 – 1 á heimavelli í dag, sterkur sigur í baráttunni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni. Njarðvíkingar mættu ákveðnir til...

