Fótbolti
Inkasso-deildin; Njarðvík – Magni
Nú er komið að þýðingamesta leik sumarsins þegar Magni frá Grenivík kemur í heimsókn á morgun (laugardag). Bæði liðin þurfa á sigri að halda fyrir...
Ekkert stig fékkst í Kópavogi í kvöld
Njarðvík tapaði 1 – 0 fyrir toppliði HK í Kórnum í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að þrír sterkir leikmenn okkar myndu taka út leikbönn,...
Inkasso-deildin; HK – Njarðvík
Í kvöld heimsækjum við HK í 19. umferð Inkasso-deildarinnar og er leikið innanhúss í Kórnum sem er heimavöllur HK. Liðin eru í ólíkri baráttu sem...
Fúlt jafntefli gegn ÍR
Njarðvík og ÍR skildu jöfn 1 – 1 í Inkasso-deildinn í kvöld. Leikurinn var baráttuleikur frá upphafi til enda. Aðstæður voru hinar bestu fyrir utan...
Inkasso deildin; Njarðvík – ÍR
Inkasso-deildin heldur áfram og nú erum við komin í 18 umferð og við tökum á móti ÍRingum. ÍR er í 9. sæti með 16 stig,...
Jafntefli í Laugardalnum
Jafntefli 0 – 0 var niðurstaðan úr leik okkar við Fram á Laugardalvelli í dag. Við ætluðum okkur stig út úr þessari viðureign og það...
Inkasso deildin; Fram – Njarðvík
Annar útileikurinn í röð og nú gegn Fram á Laugardalsvelli. Fram situr nú í 6. sæti með 20 stig fjórum meira en Njarðvík sem er...
Pollamót KSÍ; Tveir titlar unnust
Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ í 6. flokki kláraðist í dag en við áttum fjögur lið í úrslitakeppninni í B.C og tvö lið í D liða keppninni....
Mikilvægur sigur gegn Haukum
Það var mikill baráttuleikur á Ásvöllum í kvöld þegar við heimsóttum Hauka, frá upphafi til enda var allt á fullu og barist um hvern bolta....
Inkasso deildin; Haukar – Njarðvík
Þýðingarmikill leikur í kvöld þegar við heimsækjum Hauka inná Ásvelli, sannkallaður sex stiga leikur fyrir bæði lið. Komin tími hjá okkur að taka stig til...

