Fótbolti
Öruggur sigur U 15 gegn Hong Kong í dag
U 15 ára landslið Íslands sigraði jafnaldra sína frá Hong Kong 7 – 0 á Njarðtaksvelli í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna voru...
U 15 ára landsleikur á Njarðtaksvelli á morgun,
U 15 ára landslið Íslands mætir jafnöldrum sínum frá Hong Kong í landsleik á Njarðtaksvelli á morgun, mánudaginn 13.ágúst kl. 16:00. U 15 ára landsliðið...
Engin stig í kvöld
Ekki tókst okkur að fá stig út úr viðureign okkar við Skagamenn í kvöld. Gestirnir náðu forystunn strax á 9 mín með góðu marki og...
Inkasso deildin; Njarðvík – ÍA
Í kvöld tökum við á móti liði Skagamanna í 15 umferð Inkasso deildarinnar. Skagamenn eru í toppbaráttunni, hafa verið það frá byrjun móts og sem...
Tap á Akureyri
Ekki tókst okkur að sækja stig á Akureyri í dag þegar við heimsóttum Þórsara sem unnu örugglega 3 – 0. Fyrrihálfleikur hjá okkur var mjög...
Félagsskiptaglugginn lokar, tvær breytingar á hópnum
Félagsskskiptaglugginn lokaði á miðnætti 31. júlí og þá yfirgáfu tveir leikmenn okkar herbúðir. Helgi Þór Jónsson gekk til liðs við Keflavík og Unnar Már Unnarsson...
Inkasso-deildin; Þór A. – Njarðvík
Í dag förum við norður á Akureyri og leikum við eitt af þeim liðum sem eru í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar Þór. Okkur tókst í síðustu umferð...
Pálmi Rafn valin í U 15 ára landslið Íslands
Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur verið valin sem annar af markvörðum U 15 ára landsliðs Íslands sem leikur tvo landsleiki hér heima í ágúst. Fyrri leikurinn...
Fyrsti heimasigurinn í sumar
Sigur í kvöld 1 – 0 gegn Leikni Rvík og fyrsti sigurinn á heimavelli í sumar. Njarðvíkingar mættu vel stemmdir til leiks í kvöld og...

