Fótbolti
Inkasso-deildin; Njarðvík – Leiknir R.
Fyrsti heimaleikurinn í seinni umferð Inkasso-deildarinnar og við tökum á móti Leikni R. Leiknismenn eru með 4 stiga forskot á okkur eftir 12 leiki í...
Nýr leikmaður James Dale
Nýr leikmaður hefur bæst í leikmannahóp okkar James Dale og kemur hann frá skoska liðinu Brechin City. James Dale er 25 ára enskur miðjumaður sem...
Tap í Laugardalnum, ekki gott eins og einn sagði
Seinni umferðin byrjar ekki vel frekar en sú fyrri endaði 3 – 0 tap gegn Þrótti í Laugardalnum. Fyrrihálfleikur var markalaus en heimamenn byrjuðu leikinn...
Inkasso-deildin; Þróttur R. – Njarðvík
Þá hefst seinni hluti Inkasso-deildarinnar og við heimsækjum Þrótt í Laugardalinn í kvöld. Uppskera félaganna eftir fyrri umferð var sú að Þróttur er í 5...
500 leikurinn á Njarðtaksvelli leikinn í dag
Leikur B liðs 5. flokks Njarðvíkur og Ægir/Hamars í Íslandsmótinu í dag var leikur númer 500 í röðinni sem leikinn á Njarðtaksvelli frá árinu 2007...
Nýr leikmaður Pawel Grudzinski
Nýr leikmaður Pawel Grudzinski er gengin til liðs við Njarðvík frá Víði. Pawel er 26 ára pólverji sem hefur búið og leikið hér á landi...
Stórt tap á Selfossi
Selfossi sigraði Njarðvík 4 – 1 á Selfossi í kvöld í lokaumferð fyrri umferðar Inkasso- deildarinnar. Úrslitin koma eftir vill á óvart eða öllu heldur...
Inkasso-deildin; Selfoss – Njarðvík
Síðasti leikurinn í fyrri umferð Inkasso deildarinnar er í kvöld og við höldum austur á Selfossi. Það er orðið langt síðan við höfum leikið við...
Jafntefli gegn Víking Ól. í baráttuleik
Njarðvík og Víkingur frá Ólafsvík skildu jöfn 1-1 í Inkasso-deild karla í kvöld á Njarðtaksvellinum. Gestirnir náðu forystu á 34. mín., en heimamenn náðu að...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Víkingur Ól.
Tíunda umferð Inkasso deildarinnar hófst í kvöld (miðvikudag) með leik Þórs og Þróttar. Á morgun (fimmtudag) tökum við á móti Víking Ólafsvík. Víkingarnir hafa staðið...

