Fótbolti
Fótbolti fyrir stelpur hjá Njarðvík
Síðastliðið haust byrjaði knattspyrnudeildin aftur með kvennaknattspyrnu eftir nokkurra ára hlé. Stelpur á aldrinum fimm til tíu ára hófu æfingar í lok september. Þessar stelpur...
Orkumótið í Eyjum, tveir bikarar af fjórtán til Njarðvíkur
Orkumótið í Eyjum lauk núna um helgina og vorum við með þrjú lið á mótinu. Eins og venjulega var mótið frábær skemmtun fyrir strákanna í...
Tvö núll tap gegn Magna
Magni sigraði Njarðvík 2 – 0 á Grenivíkurvelli í gær í Inkasso-deildinni. Það var mikill rigning á norðurlandi í gær og völlurinn blautur og sleipur...
Inkasso-deildin; Magni – Njarðvík
Níunda umferð og ferðalag hjá okkur norður til að leika við Magna í Grenivík. Núna mæstast þau lið sem eru nýliðar í Inkasso-deildinni. Magni er...
Tap gegn HK í kvöld
HK úr Kópavogi sótti Njarðvíkinga heim í Inkasso-deildinni karla í kvöld á Njarðtaksvöllinn og hafði nokkuð öruggan sigur gegn okkar mönnum í fremur tíðinda litlum...
Inkasso-deildin; Njarðvík – HK
Áttunda umferð Inkasso-deildarinnar hefst annað kvöld (miðvíkudag) og þá tökum við á móti liði HK úr Kópavogi. HK hefur farið vel af stað og er...
Guðni og Þórir Rafn komnir með UEFA A þjálfaragráðu
Tveir þjálfarar knattspyrnudeildarinnar útskrifuðust um daginn með UEFA A þjálfaragráðuna. Þeir félagar eru búnir að vera í námi hjá KSÍ síðan í haust og fóru...
Þrjú stig sótt í Breiðholtið
Njarðvík tryggði sér þrjú stór stig eftir sigur á ÍR í Breiðholtinu í kvöld og náðu vonandi að kveða niður þann draug að halda ekki...
Inkasso-deildin; ÍR – Njarðvík
Heil umferð fer fram sú sjöunda á morgun þriðjudag og miðvikudag og við förum í Breiðhlotið og leikum við ÍR. ÍRingar eru með þrjú stig...
Sumar æfingatafla yngri flokka tekur gildi 11. júní
Sumar æfingatafla yngri flokka knattspyrnudeildarinnar tekur gildi mánudaginn 11. júní. Hægt er að nálgast hana með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Æfingatafla...

