Fótbolti
Jafntefli gegn Fram
Njarðvík og Fram gerðu 2 – 2 jafntefli í kvöld á Njarðtaksvellinum. Njarðvík tók forystunna strax á 6 mín þegar Bergþór Ingi Smárason skorðaði með...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Fram
Annar heimaleikurinn í röð og nú eru það Frammarar sem koma í heimsókn í 6. umferð Inkasso-deildarinnar. Tap hjá okkur gegn Haukum í síðast leik...
Dapurt gegn Haukum
Haukar úr Hafnarfirði sóttu Njarðvíkinga heim á Njarðtaksvöllinn í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld og höfðu 1-2 sigur. Njarðvíkingar virkuð andlausir allan leikinn ef frá...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Haukar
Fimmta umferðInkasso-deildarinnar hefst í kvöld og við fáum Hauka úr Hafnarfirði í heimsókn til okkar í kvöld. Það nokkuð síðan við lékum síðast mótsleik gegn...
Bætt aðstaða fyrir áhorfendur
Undanfarnar vikur hefur knattspyrnudeildin unnið að því að bæta aðstöðu áhorfenda á Njarðtaksvellinum. En með því að vinna sér sæti í Inkasso-deildinni í fyrra var...
Jafntefli gegn ÍA á Akranesi
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik ÍA og Njarðvík á Norðurálsvellinum í kvöld í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Það hvasst og blautt uppá Akranesi...
Inkasso-deildin; ÍA – Njarðvík
Fimmta umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum og á morgun er þrír leikir og þá höldum við uppá Akranes, síðan er einn leikur...
Tap gegn Þór A, sigurmarkið í blálokin
Njarðvíkingar töpuðu 0 – 1 fyrir Þór Akureyri í Inkasso-deildinni í dag og kom mark þeirra á 94 mín. Leikurinn í dag var baráttuleikur en...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Þór A, nýr leikdagur og tími
Leikur Njarðvík og Þórs A. sem frestað var í dag verður leikinn mánudaginn 21. maí (annan hvítasunnu) kl. 17:00. Við hvetjum okkar fólk til að...
Leik Njarðvík og Þórs A. frestað
Leik Njarðvík og Þórs A. hefur verið frestað. Nánar síðar um nýjan leikdaga....

