Fótbolti
Aðgangskortin komin í sölu, eða ætlar þú ekki bara ganga í stuðningsmannafélagið
Fyrsti leikur í Inkasso-deildinni er á laugardaginn kemur þegar Þróttur Reykjavík kemur í heimsókn. Aðgangskortin eru nú komin í sölu. Í sumar verðum við með...
Tap gegn Þrótti í Mjólkurbikarnum
Njarðvík tapaði 2 – 4 gegn Þrótti R. í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn ágætlega og voru óheppnir að ná ekki...
Leikmannakynning nr.1 fyrir Inkasso deildina 2018
Á næstu dögum munum við kynna leikmenn meistaraflokks fyrir komandi sumar í Inkasso deildinni. 1 af 4 Knattspurnudeild Njarðvíkur Leikmanna kynning 1 from Markús Ívar...
Mjólkurbikarinn; Njarðvík – Þróttur R.
Þá er komið að því fyrsti heimaleikurinn í ár á gras og gestirnir Þróttur Rvík í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fyrri leikurinn í...
Pálmi Rafn valin í U 15 ára landsliðshópinn gegn Sviss
Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur verið valin í U 15 landsliðshópinn sem mætir Sviss í tveimur æfingaleikjum í maí. Fyrri leikurinn er fer fram þriðjudaginn 8....
Yngsti leikmaðurinn sem hefur gert leikmannasamning við
Pálmi Rafn Arinbjörnsson skrifaði undir leikmannasamning við Njarðvík, Pálmi Rafn er yngsti leikmaðurinn sem félagið hefur samið við. Pálmi Rafn sem verður 15 ára í...
Njarðvík mætir Þrótti Rvík í Mjólkurbikarnum
Njarðvík mætir Þrótti Rvík í 32 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum á Njarðtaksvellinum mánudaginn 30. apríl kl. 18:00. Þetta verður fimmta viðureign okkar við Þrótt Rvík...
Þolinmæðis sigur gegn Kórdrengjum
Njarðvík lagði 4. deildarlið Kórdrengja með tveimur mörkum gegn engu, í 2. umferð mjólkurbikarkeppninnar á Framvelli í kvöld. Leikurinn var fremur tilþrifalítill, en þó að...
Mjólkubikarinn; Kórdrengir – Njarðvík
Það er stutt á milli leikja og okkar annar leikur á viku er gegn Kórdrengjum annari umferð Mjólkurbikarsins. Kórdrengir drógust beint inní 2. umferð Mjólkurbikarsins...
Vetur kvaddur, sumri fagnað
Stuðningsmannafélagið Njarðmenn verður með hitting í Vallarhúsinu við Vallarbraut í kvöld og hefst hann kl. 21:00. Þetta er orðið árlegur viðburður hjá okkur þar sem...

