UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Fótbolti

Lengjudeildin hefst í dag!

fotbolti
Loksins, loksins er biðin á enda!Lengjudeildin hefst í dag þegar Njarðvíkingar fara í heimsókn til Gróttu á Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi. Leikurinn hefst kl 19:15, og...

Ari Már kveður Njarðvík

fotbolti
Ari Már Andrésson kveður Njarðvík! Njarðvíkingurinn, Ari Már Andrésson formlega ákveðið að leika ekki með Njarðvíkingum í sumar, nú þegar félagsskiptaglugginn hefur lokað.Ari kemur til með...

Rafael Victor til Njarðvíkur

fotbolti
Rafael Alexandre Romão Victor til liðs við Njarðvík! Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Njarðvíkurliðið um að leika með liðinu í sumar...

Luqman Hakim til Njarðvíkur

fotbolti
Luqman Hakim gengur til liðs við Njarðvík! Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við belgíska úrvalsdeildarklúbbinn K.V. Kortrijk um að fá Luqman Hakim lánaðan út Lengjudeildina...

João Ananias í Njarðvík

umfn
Brasilíski miðjumaðurinn João Ananias í Njarðvík Brasilíski miðjumaðurinn João Ananias hefur samið við Njarðvík um að ganga til liðs við félagið og leika með liðinu...

Freysteinn í U16

skulibsig
Freysteinn Ingi valinn í U16 ára æfingahóp ÍslandsFreysteinn er einn þeirra 28 leikmanna sem voru valdir til æfinga hjá U16 ára karla dagana 28-30 nóvember.Knattspyrnudeildin...

Alex Bergmann í Njarðvík

skulibsig
Alex Bergmann Arnarsson skrifar undir tveggja ára samning við Njarðvík.Alex Bergmann sem er varnarmaður fæddur árið 1999 kemur til liðs við okkur frá Víking Reykjavík.Alex...