Fótbolti
Aðalfundur knattspyrnudeildar fer fram 14. febrúar nk.
Aðalfundur knattspyrnudeildar fer fram þann 14. febrúar kl. 20:00. í Vallarhúsinu við Afreksbraut. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn Knattspyrnudeildar Njarðvíkur...
Sigur á Haukum og þriðja sætið í Fótbolta.net mótinu
Njarðvík sigraði Hauka 3 – 1 í leik um þriðja sætið í Fótbolta.net æfingamótinu nú í kvöld í Reykjaneshöll. Njarðvík náði forystunni strax á 20...
Njarðvíkurmótin 2018; Leikjaniðurröðunin í 6. og 7. flokki stúlkna
Leikjaniðurröðun fyrir hraðmótin í 6. og 7.flokki stúlkna á laugardaginn er tilbúin. Fyrra mótið í 7. flokki hefst kl. 9:00 og í 6. flokki kl....
Njarðvík leikur við Hauka um þriðja sætið
Njarðvík og Haukar leika um þriðja sætið í Fótbolta.net æfingamótinu á fimmtuudaginn kemur í Reykjaneshöll kl.18:40. Njarðvík og Grótta enduðu bæði með 7 stig en...
Sigur gegn Víking Ólafsvík
Njarðvík sigraði Víking Ólafsvík 3 – 1 í lokaleik sínum A riðili B deildar Fótbolta.net mótsins. Njarðvík náði forystunni strax á 5 mín þegar Theodór...
Fótbolta.net mótið; Njarðvík – Víkingur Ól.
Þriðji og síðasti leikur okkar í A riðli B deildar Fótbolta.net mótsins er á morgun fimmtudag gegn Víking Ólafsvík. Leikurinn hefst kl. 18:40 í Reykjaneshöll....
Nóg af verkefnum hjá þeim yngstu um helgina
Núna um helgina hefur verið nóg að gera hjá yngstu iðkendum okkar. Njarðvíkurmótið í 7. flokki fór fram í Reykjaneshöll á laugardaginn og þar kepptu...
Öruggt gegn Aftureldingu
Njarðvík sigraði Aftureldingu 4 – 1 í Fótbolta,net mótinu í kvöld. Njarðvík byrjaði leikinn mjög vel og áttu nokkar góðar sóknir sem hefðu átt að...
Fótbolti.net mótið; Njarðvík – Aftuelding
Annar leikur okkar í A riðli B deildar Fótbolta.net æfingamótsins fer fram á morgun (fimmtudag 18.1) í Reykjaneshöll. Fyrir viku síðan gerðum við jafntefli gegn...
Glæsilegt Njarðvíkurmót í 6. flokki
Fyrsta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni fór fram í Reykjaneshöll í dag. Þetta er stæðsta einstaka mótið sem við höfum haldið en keppendur voru rétt undir 600...

