Fótbolti
Brynjar Atli æfði hjá Bolton í viku
Markmaðurinn Brynjar Atli Bragason er lomin heim frá Englandi en hann æfði í viku með yngri liðum Bolton Wanderers. Hann æfiði með U18 OG U23 liði...
Sigur gegn GG
Njarðvík sigrðai GG 5 – 1 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. GG eða Knattspyrnufélagið GG úr Grindavík byrjaði leikinn af krafti og setti mark á...
Nýr leikmaður Helgi Þór Jónsson
Í dag skrifaði Helgi Þór Jónsson undir samning um að leika með Njarðvík í sumar. Helgi Þór kemur frá Víði þar sem hann hefur leikið...
Atli Freyr áfram með Njarðvík
Atli Freyr Ottesen Pálsson mun leika áfram með Njarðvík en skrifaði undir samning núna í vikunni. Atli Freyr kom til okkar frá Stjörnunni sl. vetur...
Andri Fannar framlengir
Andri Fannar Freysson hefur framlengt samning sínum við Njarðvík. Andri Fannar sem kjörinn var leikmaður ársins þarf ekki að kynna fyrir lesendum, hann á að...
Fyrsta stelpumótið í dag
Stelpuflokkarnir okkar tóku í dag þátt í sínu fyrsta móti þegar þær kepptu á Keflavíkurmótinu í Reykjaneshöll. Þær voru ótrúlega flottar og skemmtu sér mjög vel....
Pálmi Rafn lék sinn fyrsta landsleik gegn Færeyjum í kvöld
Pálmi Rafn Arnbjörnsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar hann stóð milli stanganna hjá U – 15 ára landsliðinu gegn Færeyjum í Egilshöll. Pálmi...
Nýr leikmaður Sigurbergur Bjarnason
Nýr leikmaður bættist við leikmannahópinn í kvöld þegar Sigurbergur Bjarnason skrifaði undir tveggja ára samning við Njarðvík. Sigurbergur er ekki ókunnugur í okkar röðum en...
Pálmi Rafn valin í landsliðhóp U 15 ára
Pálmi Rafn Arinbjörnsson markvörður í 3. flokki Njarðvík hefur verið valin í landsliðshóp U – 15 sem leikur tvo leiki við Færeyjar daganna 27. október í...
Einar Valur og Ingi Þór þjálfa 2. flokk
Einar Valur Árnason og Ingi Þór Þórisson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. flokks. Þeir félagar eru vel þekktir inna knattspyrnudeildarinnar. Einar Valur á að baki...

