Fótbolti
Fimm fulltrúar frá Njarðvík í Hæfileikamóti KSÍ um helgina
Um síðustu helgi fór fram Hæfileikamót KSÍ í umsjón Dean Martin í Kórnum í Kópavogi. Undanfari mótsins voru æfingar á vegum KSÍ og í framhaldinu...
Brynjar Atli með nýjan samning
Brynjar Atli Bragason skrifaði undir í dag nýjan tveggja ára samning við Njarðvík. Brynjar Atli sem er 17 ára hefur leikið og þar af 3 leiki í...
Njarðvíkingar sigursælir hjá Fótbolta.net
Njarðvíkingar voru svo sannalega lið ársins í 2. deild en fimm leikmenn okkar voru í liði ársins á verðlaunahátíð Fótbolta.net. Það voru þeir Andri Fannar Freysson,...
Fótboltaæfingar fyrir stúlkur fæddar 2008 til 2011
Barna og unglingaráð knattspyrnudeildarinnar hefur ákveðið að bjóða uppá æfingar fyrir stúlkur í 6.- og 7. flokki. Í 6. flokki eru stúlkur fæddar 2008 og...
Skotarnir Kenny og Neil verða áfram
Skosku leikmennirnir Kenneth Hogg og Neil Slooves verða báðir áfram með Njarðvík á næsta ári en þeir skrifuðu undir samning þess efnis áður en þeir...
Andri Fannar leikmaður ársins
Andri Fannar Freysson var kjörinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks sem fór fram á Réttinum í gærkvöldi. Andri Fannar er vel að þessum komin búin...
Sigur í lokaleiknum á Húsavík
Njarðvík sigraði Völsung 1 – 3 á Húsavík í gærdag, þetta var síðasti keppnisleikur sumarins. Sigur okkar manna var öruggur, fyrsta mark leiksins kom strax...
Lokahóf meistaraflokks í kvöld
Lokahóf meistaraflokks fer fram í kvöld á Réttinum, Hafnargötu 90. Stuðningsfólki okkar og velunnurum er boðið að koma og fagna með okkur eftir kl. 23:30....
Íslandsmót 2. deild: Völsungur – Njarðvík
Þá er komið að síðasta leik sumarsins og við heimsækjum Völsung á Húsavík. Síðustu leikir við Völsunga hafa verið jafnir eins og taflan sýnir. Völsungar...
Nýtt starfsár og æfingatafla
Nýtt starfsár yngri flokka knattspyrnudeildar hefjast mánudaginn 25. september nk og opnað hefur verið fyrir skráningar á skráningarsíðu UMFN. Æfingar verða í Reykjaneshöll nema annað...

