UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Fótbolti

Uppskeruhátið yngri flokka

fotbolti
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram sl. föstudaginn á Njarðtaksvelli, þetta er í annað skipti sem við höfum þann háttinn á. Dagskráin var hefbundin afhending verðlauna og...

Góður sigur á Vestra

fotbolti
Gríðarlega mikilvæg þrjú stig náðust á Njartaksvellinum í dag, er Njarðvíkurliðið náði að leggja lið Vestra frá Ísafirði 3-1. Okkar piltar hófu leik af gríðarlegum...