Fótbolti
Lokahóf 2. flokks, Vilhjálmur Kristinn leikmaður ársins
Lokahóf 2. flokks fór fram í kvöld í sal deildarinnar í Vallarhúsinu. Vilhjálmur Kristinn Þórdísarson var valinn leikmaður ársins en hann lék alla leiki flokksins á...
Uppskeruhátið yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram sl. föstudaginn á Njarðtaksvelli, þetta er í annað skipti sem við höfum þann háttinn á. Dagskráin var hefbundin afhending verðlauna og...
Njarðvík 2. deildar meistarar 2017
Njarðvík sigraði KV í dag 3 – 1 á Njarðtaksvellinum með sigrinum er Njarðvík sigurvegari í 2. deild 2017. Þetta er í annað sinn sem...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – KV
Næst síðasti leikur sumarsins og sá síðasti á heimavelli er gegn KV, Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. KV hefur á að skipa leikmönnum sem geta á góðum degi...
Starfsári yngri flokka lokið
Starfsári yngri flokka lauk endalega um síðustu helgi þegar 3. flokkur lauk keppni í Íslandsmótinu. Í aðdraganda Uppskeruhátíðar yngri flokka á morgun er vert að...
Sigur í Garðinum, Njarðvík í Inkasso-deildinna
Njarðvík sigrðaði Víði 2 – 3 á Nesfiskvellinum í dag og tryggði sér sæti í Inkasso-deildin að ári þó tvær umferðir séu eftir. Leikurinn var eins...
Íslandsmót 2. deild; Víðir – Njarðvík
Nú er farið að styttast í lok Íslandsmótsins og 20 umferð verður öll leikinn á laugardaginn. Framundan er styðsta keppnisferðin hjá okkur, út í Garð...
Góður sigur á Vestra
Gríðarlega mikilvæg þrjú stig náðust á Njartaksvellinum í dag, er Njarðvíkurliðið náði að leggja lið Vestra frá Ísafirði 3-1. Okkar piltar hófu leik af gríðarlegum...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Vestri
Nítjánda umferð og heimaleikur gegn Vestra. Þetta er annað tímabilið sem þeir Ísfirðingar og nærsveitamenn leika undir nafni Vestra. Þetta verður því þriðji skráði leikurinn...
Sigur og þrjú stig frá Egilsstöðum í dag
Njarðvík sótti þrjú stig austur á Egilsstaði í dag þegar við unnum 0 – 2 sigur á heimamönnum í Hetti. Þessi leikur var ekki auðveldur...

