Fótbolti
Íslandsmót 2. deild; Höttur – Njarðvík
Átjánda umferð verður öll leikinn á morgun (laugardag). Njarðvíkingar ferðast austur á Egilsstaði og leika við heimamenn í Hetti. Fyrri leiknum lauk með sigri Hattar...
Brynjar Atli í byrjunarliði í sigurleik með U 18
Brynjar Atli Bragason var í byrjunarliði U 18 landsliðsins sem sigraði Slóvakiu 3 – 0 á æfingamóti í Tékklandi í dag. Mörkin í leiknum gerðu...
Jafntefli gegn Magna, efsta sætið áfram
Njarðvík tók á móti Magna frá Grenivík á Njarðtaks-„like“-vellinum, í toppslag 2. deildar nú í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan, bæði lið gerðu eitt mark. Gestirnir...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Magni
Þá er komið að 17 umferð Íslandsmótsins og gestir okkar eru Magnamenn frá Grenivík. Þetta er leikur sem margir eflaust bíða eftir enda um að...
Leiknum við Magna flýtt um hálftíma
Leik Njarðvík og Magna í Íslandsmótinu á föstudaginn kemur hefur verið færður fram um 30 mínótur og hefst kl. 18:30. Ástæðan er að menn hafa...
Jafntefli gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ
Afturelding og Njarðvík skildu jöfn 1 – 1 í Mosfellsbæ í kvöld. Njarðvíkingar voru sprækir og sterkari aðilinn í fyrrihálfleik. Léku á köflum ljómandi vel...
Brynar Atli valinn í U 18 ára landsliðshópinn
Brynjar Atli Bragason markvörður hefur verið valin í U 18 ára leikmannahópinn sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland...
Íslandsmót 2. deild; Afturelding – Njarðvík
Þá byrjar boltinn aftur að rúlla eftir hlé yfir verslungarmannahelgina. Við heimsækjum Aftureldingu í Mosfellsbæinn í 16 umferð 2. deildar. Afturelding er eitt þeirra liða sem...
Sigur og enn á toppnum
Njarðvík náði að leggja lið Fjarðabyggðar 2-1 á Njarðtaksvellinum í kvöld, „iðnaðarsigur“ myndi einhver hafa sagt og ekki skemmdi að enn og aftur léku veðurguðirnir...
Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – Fjarðabyggð
Þá er komið að 15 umferð og við tökum á móti Fjarðarbyggð. Lið Fjarðarbyggðar lék sl. tvö sumur í 1. deild og byrjaði mótið illa...

