Fótbolti
Dregið í sumarhappdrætti knattspyrnudeildar
Í dag var dregið í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hjá fulltrúa Sýslumannsins á Suðurnesjum. Eftirtalin númer voru dregin úr pottinum. 1 Matarveisla sælkerans á Apotekinu, Sushi Social...
Fyrsta tapið
Njarðvík tapaði sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu í sumar 0 – 3 þegar Höttur kom í heimsókn. Ekki var þetta okkar dagur en liðið náði...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Höttur
Sjöunda umferð er hafin og tveimur leikjum þegar lokið en hún klárast á morgun (sunnudag). Við erum á heimavelli gegn Hetti frá Egilsstöðum. Höttur er...
Njarðvík í toppsætið eftir sigur á Magna
Njarðvíkingar tylltu sér í toppsæti 2. deildar í dag þegar þeir lögðu Magna á Grenivík 0 – 1. Þetta var stór sigur fyrir liðið að...
Leikur Magna og Njarðvík sýndur beint
Leikur Magna og Njarðvík sem hefst kl. 16:00 í dag verður sýndur beint á magnitv grenivik. https://www.youtube.com/channel/UCLMB-wpqSVvvAMhg_CKzd4A?app=desktop ...
Íslandsmót 2. deild; Magni – Njarðvík
Fimmta umferð og deildin er farin að taka á sig mynd þó ekkert sé í hendi. Við heimsækjum Magna á Grenivík en þeir sitja í...
Fyrsti sigurinn í júní mánuði síðan 2014.
Njarðvík náði í dag að leggja Aftureldingu úr Mosfellsbæ að velli með einu marki gegn engu. Þetta var því fyrsti sigur okkar á í júnímánuði síðan...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Afturelding
Fjórða umferð hafin og nú erum við á heimavelli og andstæðingurinn Afturelding. Afturelding er eitt af þessum liðum sem við höfum verið að berjast við...
Tíu ár frá fyrsta leiknum á Njarðtaksvellinum
Nú í sumar eru liðin 10 ár frá því að við fluttum starfsemi okkar af gamla Njarðvíkurvellinum á nýtt íþróttasvæð við Afreksbraut. Fyrsti leikurinn sem...

