Fótbolti
Tómas Bjarki til liðs við Njarðvík
Tómas Bjarki Jónsson gengur til liðs við Njarðvík frá Breiðablik.Tómas Bjarki er ungur og efnilegur miðjumaður fæddur árið 2003.Tómas kemur til liðs við Lengjudeildarlið Njarðvíkur...
Þakkir Magnús Þórir og Einar Orri
Félagarnir Einar Orri Einarsson og Magnús Þórir Matthíasson munu ekki leika fyrir Lengjudeildarlið Njarðvíkur á næstu leiktíð. Einar Orri gekk til liðs við Njarðvíkur árið...
Arnar Hallson nýr þjálfari Njarðvíkur
Tikynning – Nýr aðalþjálfari! Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Arnar Hallson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks. Arnar hefur á sínum ferli m.a....
Bjarni þakkar fyrir sig
Bjarni Jóhannsson, hefur ákveðið að framlengja ekki samningi sínum við knattspyrnudeild Njarðvíkur. Bjarni tók við þjálfun liðsins ásamt Hólmari Erni í nóvember 2020 og hefur...
Uppskeruhátíð yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram á laugardaginn á Rafholtsvellinum, sama dag og strákarnir okkar í meistaraflokknum urðu deildarmeistarar í 2.deild. Þórir Rafn Hauksson yfirþjálfari yngri...
Deildarmeistarar 2022!
Njarðvíkurliðið tók á móti deildarmeistaratitlinum eftir 3-0 sigur á heimavelli gegn Hetti/Huginn. Fyrir leikinn hafði liðið tryggt sér upp í Lengjudeildina að ári en þurfti...
Sæti í Lengjudeildinni tryggt!
Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni að ári eftir flottan 3-0 sigur gegn Völsungi á Rafholtsvellinum í gær. Mörk Njarðvíkur í leiknum gerðu Ari Már,...
Njarðvík enn ósigraðir – Úlfur Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Njarðvík
Njarðvík tók á móti Þrótti Reykjavík í gærkvöldi í toppslag 2.deildar karla í flottu veðri á Rafholtsvellinum. Njarðvík voru fyrir leikinn með 8 stiga forystu...
Njarðvík styrkir stöðu sína á toppi deildarinnar
Njarðvíkurliðið gerði góða ferð norður til Grenivíkur og sigruðu þar heimamenn í Magna 1-2 í tólftu umferð 2.deildar karla. Liðið er því enn ósigrað eftir...
Yfirþjálfari yngri flokka óskast hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur
Yfirþjálfari yngri flokka óskast hjá knattspyrnudeild Njarðvíkur. Knattspyrnudeild Njarðvíkur leitar að kraftmiklum leiðtoga í fullt starf sem yfirþjálfari yngri flokka. Njarðvík hvetur fólk óháð kyni...

