Fótbolti
Stór sigur á Eskifirði
Njarðvík náði í dag að sigra sinn fyrsta leik á Eskifirði þegar liðið vann stórsigur 2 – 7 á Fjarðabyggð í 4. umferð 2. deildar. Það...
Íslandsmótið 2. deild; Fjarðabyggð – Njarðvík
Aftur ferðumst við austur í sumar og nú er það Fjarðabyggð sem er andstæðingurinn. Fjarðabyggð er nýliðar í 2. deild en félagið lék í 1....
Fjölnismenn kalla Ingiberg Kort tilbaka
Ingibergur Kort Sigurðsson sem kom til okkar undir lok apríl mánaðar að láni frá Fjölni hefur verið kallaður tilbaka úr láni. Ástæðan er mannekla hjá...
Þrjú stig sótt norður
Njarðvíkingar gerður góða ferð norður á Sauðárkrók í dag þar sem þeir lögðu Tindastól 1 – 3. Njarðvíkingar náðu fljótlega undirtökunum í leiknum og á...
Íslandsmót 2. deild; Tindastóll – Njarðvík
Þriðja umferð og við heimsækjum Tindastól á Sauðárkróki. Tindastóll sigraði 3. deildina sl. sumar eftir eitt ár í þeirri deild. Leikir okkar við Tindastól undanfarin...
Námskeið fyrir yngstu iðkendurna í sumar
Í vikunni opnaði nýr vefur Sumar í Reykjanesbæ og er þar að finna hvað er í boði fyrir börn og unglinga í Reykjanesbæ. Nokkur námskeið...
Erlendur æfir með Rapid Vín
Erlendur Guðnason er þessa dagana staddur í Austurríki þar sem mun dvelja hjá Rapid Vín við æfingar. Hjá Rapid mun Erlendur æfa með U13 akademíu...
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar komið í sölu
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar er komið í sölu. Miðafjöldi er 500 stk á 1,500 kr miðinn með vinningum uppá samtals 331.900 kr. Dregið verður 19. júní nk....
Jafnað í blálokin
Njarðvík tók á móti Sindra á Njarðtaksvellinum í dag og fékk óska byrjun þegar Ingibergur Kort Sigurðsson skoraði á 5 mín. Fyrst eftir markið virtust...
Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – Sindri
Fyrsti heimaleikur Íslandsmótsins og andstæðingurinn er Sindri frá Hornafirði. Liðin hafa marga hildi háð á undanförnum árum og engin vafi að svo verður núna líka. Það fer...

