Fótbolti
Fyrsti heimaleikurinn á laugardaginn
Fyrsti heimaleikurinn er á laugardaginn kemur gegn Sindra. Svona til að upplýsa fyrir stuðningsmenn að það kostar kr. 1.000.- fyrir 16 ára og eldri en svo...
Jafntefli við Huginn í byrjunarleiknum
Huginn og Njarðvík skildu jöfn 1 – 1 í fyrsta leik liðanna á Ísalndsmótinu á Fellavelli í dag. Það var aðeins í fyrstu 10-12 mín...
Íslandsmótið 2.deild; Huginn – Njarðvík
Fyrsti leikur Íslandsmótsins og andstæðingurinn er Huginn frá Seyðisfirði. Leikurinn mun fara fram á Fellavelli í Fellabæ og er þetta þriðja árið í röð sem...
Tap gegn Víði í úrslitaleiknum
Víðir sigraði Njarðvík 1 – 0 í úrslitaleik B deildar Lengjubikarsins í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn var sannkallaður baráttuleikur frá upphafi til enda. Sigurmarkið kom...
Lengjubikarinn úrslit; Njarðvík – Víðir fer fram kl. 19:00
Breyting á tíma á leik Njarðvík og Víðis, leikurinn hefst kl. 19:00 í Reykjaneshöll....
Leikur Njarðvík og Víðis fluttur í Reykjaneshöll
Úrslitaleikur Njarðvík og Víðis í B deild Lengjubikarsins hefur verið fluttur af Njarðtaksvelli yfir í Reykjaneshöll. Einnig hefur leiknum verið flýtt frá kl. 19:00 til...
Lengjubikarinn úrslit; Njarðvík – Víðir
Þá er komið að lokaleik B deildar Lengjubikarsins sjálfum úrslitaleiknum. Í keppninni var leikið í fjórum sex liða riðlum og efsta liðið úr hverjum riðli...
Borgunarbikarinn; Njarðvík – ÍR
Þá er það önnur umferð Borgunarbikarsins og andstæðingar okkur eru 1.deildarlið ÍR. Njarðvík og ÍR hafa leikið reglulega undan farin ár í 2. deild en...
Öruggt gegn Stál-úlfi í Borgunarbikarnum
Njarðvík sigraði Stál-úlf 1 – 6 í fyrstu umferð Borgunarbikarsins í kvöld. Munurinn á liðunum var eins og úrslitin gefa til kynna en það tók...
Borgunarbikarinn; Stál-úlfur – Njarðvík
Þá hefst keppnistímabilið fyrir alvöru eftir nærri sex mánaða undirbúningstímabil, 1. umferð Borgunarbikarsins. Andstæðingar okkar er 4. deildar lið Stál-úlfs úr Kópavogi, Sigurvegri úr þessum...

