Fótbolti
Sigur gegn Völsungi
Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag og lönduðu 1 – 2 sigur gegn Völsungi í undanúrslitum Lengjubikarsins. Þessi leikur var gott próf...
Leiknum við Völsung frestað
Leik okkar við Völsung í undanúrslitum B deildar Lengjubikarsins sem átti að fara fram á Húsavík í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Ekki er...
Sigur gegn Berserkjum
Njarðvík sigraði Berserki í lokaleik okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins 1 – 2 á Víkingsvelli í kvöld. Markalaust var eftir fyrrihálfleik en Njarðvíkingar réðu gangi mála...
Lengjubikarinn; Berserkir – Njarðvík
Loka leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er gegn Berserkjum á Víkingsvelli. Þetta er í fyrsta skipti sem við leikum gegn Berserkjum. Njarðvík er fyrir leikinn...
Lengjubikarinn, Njarðvík mætir Völsungi í undanúrslitum
Dregið var í undanúrslitum Lengjubikarsins og Njarðvík mætir Völsungi á Húsavíkurvellli mánudaginn 17. apríl. Í hinum undanúrslitaleiknum lika annahvort Víðir eða Þróttur Vogum gegn Vængjum Júpiters...
Sigur gegn Reyni í æfingaleik
Njarðvík sigraði Reyni S 3 – 1 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Þrátt fyrir all nokkrar sóknarlotur í fyrrihálfleik tóks okkur aðeins að skora...
Sigur á Tindastól á Akureyri
Njarðvík tryggði sér sæti í átta liða úrslitum B deildar Lengjubikarsins með sigri á Tindastól þó við eigum einn leik eftir. Leikurinn í dag sem...
Lengjubikarinn; Tindastóll – Njarðvík
Fjórði og næst síðasti leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er á morgun gegn Tindastól og er leikið í Boganum á Akureyri. Tindastóll er eina liðið...
Naumt tap Olympic BK
Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Olympic BK í Malmö og lauk leiknum með 2 – 3 sigri Olympic. Leikið var á gerfigrasi á æfingasvæði...
Alþjóðadagur Downs Syndrome í dag
Í dag er alþjóðadagur Downs Syndrome, Njarðvíkurliðið tók þátt í að minna á daginn með því að leggja æfingasettinu og mæta í marglitum búningum og...

