Fótbolti
Sigur gegn KF
Njarðvík sigraði KF 4 – 2 i þriðju umferð Lengjubikarsins í Reykjaneshöll í dag. Njarðvík byrjaði leikinn með látum en náði ekki að nýta sér 2-3...
Líf og fjör í Hveragerði
Sjöundi flokkur fór á laugardaginn í Hveragerði og tók þátt í Freyjumóti Hamars sem leikið var í Hamarshöllinni sem er uppblásin. Mikið fjör var að...
Lengjubikarinn; Njarðvík – KF
Þriðji leikur okkar í Lengjubikarnuum er á sunnudaginn kemur gegn KF eða Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Við höfum reglulega gegn KF undanfarin ár í Íslandsmótinu. Njarðvík er í...
Bjarni Sæmundsson hlaut Ólafsbikarinn
Bjarni Sæmundsyni var í kvöld veittur Ólafsbikarinn á aðalfundi Ungmennafélags Njarðvíkur. Bjarni sem er formaður Barna og unglingaráðs knattspyrnudeildar er vel að titlinum komin sem...
Pub quis meistaraflokks
Pub Quiz meistaraflokks Njarðvíkur fer fram í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík föstudaginn 17. mars kl. 20:30. Tilvalið fyrir alla spekinga að mæta og styrkja keppnis og...
Öruggur sigur gegn KV
Njarðvík sigrað KV örugglega 5 – 0 í Lengjubikarnum í kvöld. Njarðvíkingar voru að spila vel í kvöld og á köflum mjög vel þó mörkin...
Lengjubikarinn; Njarðvík – KV
Annar leikur okkar í Lengjubikarnum er í kvöld gegn KV í Reykjanesholl. Njarðvík og KV hafa mæst reglulega undanfarin ár í Íslandsmótinu og svo síðast...
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN fór fram í kvöld og var ágætis mæting en fundinum var seinkað vegna leiks Njarðvik og ÍR í körfubolta um 2 klst....
Velheppnað steikarkvöld
Hið árlega Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar fór fram í gærkvöldi og ekkert annað hægt að segja en það tókst frábærlega vel. Rúmlega hundrað manns mættu í litla...
Naumur sigur gegn Hvíta riddaranum
Njarðvík hóf leik í Lengjubikarnum í kvöld þegar við tókum á móti Hvíta riddaranum í Reykjaneshöll. Riddararnir voru baráttuglaðir frá upphafi til enda og veittu...

