Fótbolti
Sigur gegn GG í æfingaleik
Njarðvík sigraði GG frá Grindavík 4 – 3 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Það voru aðeins fjórir leikmenn sem byrjuðu leikinn gegn Haukum fyrr...
Sigur gegn Haukum í sjö marka leik
Njarðvík sigraði Hauka 4 – 3 í annari umferð riðills 2 í B deilda Fótbolta.nets mótsins. Njarðvíkingar voru fyrr til að skora þegar Theodór Guðni...
Njarðvíkurmótið í 5. flokki, takk fyrir gott mót
Njarðvíkurmótið í 5. flokki fór fram í Reykjaneshöll í dag. Rúmlega 250 strákar mættu til leiks frá Aftureldingu, Gríndavík, Haukum, Keflavík, Njarðvík, Reyni/Víði, Snæfellsnesi og...
Njarðvíkurmótið í 5. flokki á sunnudaginn (uppfært)
Nú er komið að þriðja mótinu í Njarðvíkurmótaröðinn og nú er það 5. flokkur. Mótið er heldur minna en í fyrra en við reiknum með...
Jafntefli gegn HK í Fótbolta.net mótinu
Njarðvík og HK gerðu jafntefli 1 – 1 í fyrsta leik í riðli 2 B deildar Fótbolta.net mótsins í Kórnum í kvöld. Leikurinn í kvöld...
Rúmlega 470 strákar á Njarðvíkurmótinu í dag
Njarðvíkurmótið í 7. flokki fór fram í dag í Reykjaneshöll. Þetta er annað mótið í mótaröð okkar í Reykjaneshöll á þessu ári, Í dag léku...
Njarðvíkurmótið í 7. flokki á sunnudaginn
Njarðvíkurmótið í 7. flokki fer fram í Reykjaneshöll á sunnudaginn og hefst kl.09:00. Þetta er annað mótið í mótaröðinni á árinu af fjórum. Rúmlega 400...
Sigur á Leikni Rvík í fyrsta leiks ársins
Njarðvík sigraði Leikni Rvík 3 – 2 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur meistaraflokks á árinu. Fyrrihálfleikur var ágætlega leikinn af...
Tvöfaldur sigur á Íslandsbankamótinu
Fyrsta mótið í Njarðvíkurmótaröðinn fór fram í dag þegar keppt var í Íslandsbankamótinu í 4. flokki. Leikið var í tveimur deildum á velli í fullri...
Tíunda ári Ungmarks fagnað
Í kvöld komu fjölmargir félagsmenn saman í Vallarhúsinu og fögnuðu 10 ára starfsafmæli Ungmarks sem stofnað var 4. mars 2006. Ungmark er minningarsjóður sem var stofnaður til...

