Fótbolti
Lengjubikarinn 2017, riðlaskipting
Þá liggur fyrir að Njarðvík leikur í riðli 3 B deildar Lengjubikarsins 2017. Í riðlinum eru einnig Berserkir, Hvíti riddarinn, KF, KV og Tindastóll. KV...
Öruggur sigur gegn Aftureldingu
Njarðvík sigraði Aftureldingu örugglega 5 – 2 í síðasta æfingaleik ársins í Reykjaneshöll í kvöld. Bergþór Ingi Smárason gerði fyrsta markið eftir um 10 mín...
Jólablað UMFN 2016 komið út
Jólablað UMFN 2016 er komið út og er því dreyft núna um helgina í hús. Þetta er í þrettánda skiptið sem blaðið kemur út en...
Sigur í baráttuleik
Fjórði æfingaleikur meisaraflokks fór fram í kvöld þegar við mættum GG úr Grindavík í Reykjaneshöll. Það voru forföll í leikmannahópnum í kvöld mest vegna meiðsla....
Brynjar Freyr og Davíð framlengja
Brynjar Freyr Garðarsson og Davíð Guðlaugsson hafa báðir í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Þeir hafa báðir framlengt samningum sínum við Njarðvík. Báðir hafa verið lykilmenn í...
Fótbolta.net mótið 2017
Fótbolta.net æfingamótið hefst í janúar og Njarðvík leikur í B deild mótsins þar sem eru tveir riðlar. Í A riðil eru Afturelding, KV, Selfoss og Þróttur...
Sigur gegn Haukum í æfingaleik
Njarðvík sigraði Hauka 1 – 0 í æfingaleik í kvöld í Reykjaneshöll. Haustbragur var á leik liðanna í kvöld eins og gerist og gengur á...
Þrír leikmenn til liðs við Njarðvík
Þrír leikmenn hafa bæst við leikmannahóp okkar í vikunni en það eru þeir Atli Freyr Ottesen Pálsson, Bergþór Ingi Smárason og Sigurður Þór Hallgrímsson. Atli...
Nóg að gera hjá yngri flokkum
Yngri flokkarnir hafa haft nóg að gera undanfarið fyrir utan æfingar. Keflavíkurmótin í fullum gangi undanfarnar helgar og okkar leikmenn verið fjölmennir þar og gengið...
Tap gegn Grindavík í æfingaleik
Meistaraflokkur lék sinn annan æfingaleik í vikunni og núna gegn Grindavík, og lauk honum með sigri gestanna 1 – 4. Við vorum að halda vel...

