Fótbolti
Stórleikur á Rafholtsvelli á sunnudagskvöld þegar KR kemur í heimsókn
Það er sannarlega stórleikur á Rafholtsvelli á sunnudagkvöld, þegar KR-ingar mæta í heimsókn í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn hefst kl 19:45 en við opnum...
Nóg af mótum hjá yngri flokkum – 3. flokkur á Spáni í æfingaferð
Sumarið er tíminn sagði víst einhver.Það er óhætt að taka undir þau orð fyrir yngri flokka starf Knattspyrnudeildar Njarðvíkur þar sem nóg er um að...
Knattspyrnusumarið farið á fullt hjá yngri flokkum
Nóg er um að vera hjá yngri flokkum Njarðvíkur þessa dagana, og á bara eftir að færast í aukana nú þegar sumarið er formlega hafið....
3-0 sigur á Reyni Sandgerði fyrir fullum Rafholtsvelli
Njarðvíkingar tylltu sér á topp 2.deildar karla í gærkvöldi með 3-0 sigur á Reyni Sandgerði í grannaslag á Rafholtsvellinum. Eftir leikinn eru strákarnir með 4...
Öll umfjöllun um stórsigur Njarðvíkur á einum stað
Njarðvíkurliðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í gær í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikar enduðu 4-1 eftir frábæran leik frá okkar mönnum.Mörk Njarðvíkur...
Baráttan um bæinn framundan – Hamborgarar upp í húsi frá 17:00
Baráttan um bæinn framundan! Á miðvikudagskvöld fara fram 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla þar sem Njarðvíkurliðið kíkir í heimsókn til nágranna okkar í Keflavík í...
3 sigrar í fyrstu 3 leikjunum
Njarðvíkurliðið gerði góða ferð Vestur á Ólafsvík á laugardagsmorgun og sótti 3 stig gegn heimamönnum.Leikar enduðu með 3-1 sigri Njarðvíkur. Oumar Diouck skoraði fyrsta mark...
5-0 sigur í fyrsta heimaleik
Njarðvíkurliðið spilaði sinn annan leik á tímabilinu í dag gegn Magna Grenivík, sem var jafnframt fyrsti heimaleikur sumarsins. Leikar enduðu með glæsilegum 5-0 sigri Njarðvíkur...
Fyrsti heimaleikur sumarsins á morgun
Fyrsti heimaleikur sumarsins er á Rafholtsvellinum á morgun kl 14:00 gegn Magna Grenivík. Knattspyrnudeildin hvetur alla Njarðvíkinga til að kíkja við og hvetja strákana til...
Sigur í fyrsta leik deildarinnar
Njarðvíkurliðið hóf leik í 2.deild karla í dag gegn Þrótti Reykjavík í Laugardalnum. Leikar fóru svo að okkar menn sigruðu 4-0. Mörk Njarðvíkur í leiknum...

