UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Fótbolti

Tap heima gegn Sindra

fotbolti
Eitt núll tap gegn Sindra á heimvelli í dag. Sigurmark gestanna kom á 65 mín eftir hraðaupphlaup. Það er óhætt að segja að við vorum...

Tap á Grenivík

fotbolti
Njarðvík heimsótti Magna á Grenivík í gærdag þar sem heimamenn báru sigurorð af okkur 2  – 1. Heimamenn náðu strax í byrjun að hamra á...