Fótbolti
Starfsár yngri flokka að ljúka, mánaðarstopp
Starfsári yngri flokka í knattspyrnu líkur í dag 31. ágúst og tekur við mánaðar “sumarfrí”. Nýtt starfsár hefst síðan 1. október nk. Við reiknum með að...
Guðmundur Steinarsson hættir sem þjálfari meistaraflokks
Stjórn knattspyrnudeildarinnar hefur komist að samkomulagi við Guðmund Steinarsson um að láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks félagsins. Vill stjórn deildarinnar nota tækifærið og þakka...
Tap heima gegn Sindra
Eitt núll tap gegn Sindra á heimvelli í dag. Sigurmark gestanna kom á 65 mín eftir hraðaupphlaup. Það er óhætt að segja að við vorum...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Sindri
Njarðvík fær Sindra í heimsókn á morgun (laugardag) í 18 umferð Íslandsmótsins. Sindramenn léku okkur grátt fyrr í sumar þegar þeir sigruðu okkur á heimavelli 5...
Tap á Grenivík
Njarðvík heimsótti Magna á Grenivík í gærdag þar sem heimamenn báru sigurorð af okkur 2 – 1. Heimamenn náðu strax í byrjun að hamra á...
Íslandsmót 2. deild; Magni – Njarðvík
Norðurferð á morgun og leikur á Grenivík gegn Magna. Liðin gerðu jafntefli 2 – 2 í fyrri viðureigninni í sumar. Magnamenn sitja í 4 sæti...
Hefur þú áhuga á að taka þátt í starfsemi yngri flokka
Stjórn knattspyrnudeildar vill kanna hvort það séu einhverjir í hópi foreldra sem hafi áhuga á að taka þátt í stjórnun og starfssemi yngri flokka. Yngri...
Jafntefli gegn Völsungi
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik okkar við Völsung í dag. Fyrrihálfleikur var ekki okkar, liðið ekki að spila vel og fengum á...
Íslandsmót 2. deild: Njarðvík – Völsungur
Aftur er heil umferð sú sextánda verður leikinn á morgun, sunnudag. Góður sigur okkar í Þorlákshöfn á miðvikudaginn og okkar menn staðráðnir í að standa...
Nýr leiktími á leik okkar við Völsung
Leikur okkar við Völsung á sunnudaginn kemur hefur verið færður fram til kl. 14:00 en fyrri tímasetning var kl. 16:00. Myndin er úr síðasta...

