Fótbolti
Sigur gegn Ægi í rigningu og roki í Þorlákshöfn
Það var ekkert í raun ekki veður til að leika knattspyrnu í Þorlákshöfn ekkert ósvipað og þegar við lékum við þá lokaleikin sl. sumar, rigning...
Íslandsmót 2. deild; Ægir – Njarðvík
Heil umferð í 2. deild annað kvöld og við förum í Þorlálkshöfn og leikum við Ægi. Þar má búast við hörkuleik enda bæði liðin að...
Jafntefli gegn KV í kvöld
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik okkar gegn KV í kvöld. Njarðvíkingar réðu gangi mála allan leikinn og áttu að landa sigri. Engin...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – KV
KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar eru gestir okkar í fyrsta leik eftir verslunarmannahelgi. Eins og sést á upptalningunni hér fyrir neðan hafa þessi lið boðið uppá...
Nýr leikmaður; Einar Valur Árnason
Nú er búið að loka fyrir félagsskipt á yfirstandandi keppnistímabili en glugganum var lokað á miðnætti 31. júlí. Aðeins tveir leikmenn skiptu yfir til okkar...
Naumt tap í Mjóddinni gegn ÍR
Eitt núll tap gegn ÍR var niðurstaðan eftir leik kvöldsins á Hertzvellinum í kvöld, sigurmarkið gerðu ÍR ingar á 94 mín. Leikurinn í kvöld var...
Íslandsmót 2. deild; ÍR – Njarðvík
Í 12 umferð heimsækjum við topplið ÍR á Hertzvöllinn í Mjóddinni. ÍR og Njarðvík hafa leikið saman í 2.deild frá árinu 2013 og í samtals...
Brynjar Atli valin í U 17 ára landsliðið vegna Norðurlandsmóts
Brynjar Atli Bragason hefur verið valin í lokahóp U 17 liðs karla og til að taka þátt í æfingum sem undirbúning fyrir Norðurlandamótið 2016 sem fram...
Jafntefli gegn Hetti
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik okkar við Hött á Njarðtaksvelli í dag. Það þarf ekki að skrifa mikið um frammistöðu okkar í...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvik – Höttur
Þá hefst seinni umferð Íslandsmótsins og gestir okkar Höttur frá Egilsstöðum. Liðin eru í dag í 8 og 9 sæti og ekkert nema sigur kemur...

