Fótbolti
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar
Ágæti lesandi nú stendur yfir sala á Sumarhappdrætti Knattspyrnudeildar Njarðvíkur, happdrættið er ein stæðsta fjáröflun deildarinnar. Starfseminn er alltaf að styrkjast en fjármögnunin að þyngjast....
Naumt tap gegn Aftureldingu
Njarðvík tapaði 0 – 1 fyrir Aftureldingu í kvöld. Það sem skildi liðin að í kvöld var slysalegt sjálfsmark okkar á 19 mín. Það segja...
Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – Afturelding
Áttunda umferð hefst á leik okkar við Aftureldingu. Við tökum á móti toppliði deildarinnar og jafnframt eina taplaus liðið í deildinni. Viðureignir okkar við Aftureldingur...
Velheppnað Orkumót í Eyjum
Orkumót 6. flokks fór fram núna um helgina í Vestamannaeyjum. Njarðvík sendi tvö lið á mótið og spilaði hvort lið 10 leiki á mótinu sem...
Stórt tap gegn Sindra á Höfn
Það er óhætt að segja að ferð okkar austur á Höfn í gær hafi verið einhver frægðarför og greinilegt að EM fríið hefur slegið okkur...
Íslandsmót 2. deild; Sindri – Njarðvík
Þá fer boltinn aftur að rúlla og tveir leikir á næstu vikunni. Við byrjum stoppið með því að ferðast til Hafnar í Hornafirði og mætum...
Velheppnað 17. júní hlaup
17. júní hlaup Ungmennafélags Njarðvíkur það 39 í röðinni fór fram í morgun. Samkvæmt venju var hlaupið frá Stapanum. Boðið var uppá tvær vegalengdir 1 km...
Jafntefli gegn Magna
Það var súrt að minnsa niður tveggja marka forskot gegn Magna á heimavelli í gær. Njarðvík náði forystunni á 24 mín þegar Theodór Guðni skorðaði...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Magni
Sjötta umferð og gestir okkar eru Magni frá Grenivík. Magnamenn eru nýliðar í 2. deild en leikir við þá hafa ekki verið tíðir, síðast mættum...
17. júní hlaupið
17.06.2016 – 17. júní hlaup UMFN Hið árlega 17. júní hlaup Ungmennafélags Njarðvíkur verður haldið föstudaginn 17. júní nk. Ungmennafélag Njarðvíkur stóð fyrst fyrir hlaupinu...

