Fótbolti
Jafntefli á Húsavík
Njarðvík sótti eitt stig til Húsavíkur í gærdag. Við byrjuðum leikinn vel og áttum nokkrar góðar sóknalotur sem hefðu átt að enda með marki en...
Íslandsmót 2. deild; Völsungur – Njarðvík
Fimmta umferð Íslandsmótsins hefst á morgun laugardag og þá förum við norður í land og mæætum Völsungum á Húsavík. Eins og svo margar fyrri viðureignir...
Heiðursgestir á leik Njarðvíkur og Ægis í gærkvöldi voru leikmenn hins sigursæla liðs Njarðvíkur sem unnu 3. deild (nú 2. deild) árið 1981. Í þessum hópi...
Mikilvægur sigur okkar í kvöld
Njarðvík sigraði Ægi 4 – 1 á heimavelli í kvöld og stimplaði inn einn stæðsta heimasigur í langan tíma. Leikurinn byrjaði fjörlega og strax á...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Ægir
Heimaleikur og gestir okkar eru Ægismenn úr Þorlákshöfn. Af fjórum síðustu leikjum okkar við Ægi í 2. deild hefur Ægir haft betur í þremur af...
Yngri flokkar; Allir flokkar byrjaðir að spila
Íslandsmótið hjá yngri flokkum hófst í sl. viku og nokkrir leikir þegar búnir. Fimmti flokkur var fyrstur okkar flokka til að hefja keppni þegar Áfltanes...
Góður sigur í vesturbænum
Njarðvík sigraði KV á KR velli í kvöld 0 – 3. Það er óhætt að segja að sigur okkar hafi verið sanngjarn þó mörkin hafi...
Íslandsmót 2. deild; KV – Njarðvík
KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar er næsti andstæðingur okkar. KV hefur á að skipa góðum leikmönnum sem mynda sterkt fótboltalið. Þeim gekk vel um síðustu helgi...
Ósanngjart tap gegn ÍR
Ekki tókst okkur Njarðvíkingum að innbirða stig í fyrsta heimaleik sumarsins í Íslandsmótinu, ÍR ingum tókst að hirða þau öll með marki úr vítaspyrnu á...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – ÍR
Fyrsti heimaleikur í 2. deild og gestir okkar er ÍR. Eins og svo mörg önnur lið í 2. Deild hafa þeir verið reglulegur mótherji okkar...

