Fótbolti
Getraunir lækka verð á hverri röð
Íslenskar getraunir hafa fengið samþykki hjá innanríkisráðuneytinu fyrir lækkun á verði hverrar raðar í getraunum (1X2) um 1 krónu, úr 16 krónum í 15 krónur....
Æfingagjöld og skráningarupplýsingar
Eftirfarandi verð og skilmálar gilda um æfingagjöld hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur. Allir iðkendur eiga að skrá sig til þátttöku og greiða æfingagjöld. Starfsárið er frá 4....
Njarðvík mætir Kára í fyrstu umferð Borgunarbikarsins
Njarðvík mætir Kára frá Akranesi í fyrstu umferð Borgunarbikarsins. Kári leikur í 3. deild og fer leikurinn fram í Akraneshöllinni laugardaginn 30. apríl. Njarðvik og...
Jafntefli gegn Fylki í æfingaleik
Njarðvík mætti Fylki í fjörugum æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld sem endaði með jafntefli 4 – 4. Njarðvíkingar byrjuð vel og náðu forystunni á 9...
Æfingaleikur, leikið við Fylki í dag
Njarðvik mætir Fylki í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld og hefst leikurinn kl. 18:40....
Nýr leikmaður Marián Polák
Marián Polák er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvik á þessu ári. Marián er fæddur 1983 og kemur frá Slóvakíu en hann er...
100 milljónir á laugardagsseðlinum
Það eru 100 milljónir í pottinum á laugardagsseðlinum þessa helgina og svo heilar 50 á sunnudagsseðlinum. Það er að sjálfsögðu opið milli 11:00 og 13:00...
Handbók knattspyrnudeildar
Handbókina er hægt að lesa hér...

