Fótbolti
Njarðvík Lengjubikarmeistarar B deildar 2022
Njarðvík varð í gærkvöldi Lengjubikarmeistarar B deildar eftir sigur gegn ÍR í úrslitaleik. Leikurinn sem fór fram á ÍR vellinum endaði að loknum venjulegum leiktíma...
Njarðvík komnir í 32 liða úrslit
Njarðvík tryggði sér farseðil í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld með 5-2 sigri á KFG. Mörk Njarðvíkur í leiknum gerðu: Maggi Matt Marc McAusland Einar Orri Samúel...
Njarðvík áfram í bikar!
Njarðvík eru komnir áfram í 2.umferð Mjólkurbikarsins 2022 eftir glæsilegan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Fjölni í 1. umferð bikarsins. Leikurinn endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma,...
Steikarkvöld knattspyrnudeildar Njarðvíkur
Steikarkvöld Njarðvíkur verður haldið þann 18. mars næstkomandi í safnaðarheimilinu í Innnri Njarðvík. Skráningar eru í fullum gangi á njardvikfc@umfn.is Allir velkomnir!...
Freysteinn Ingi Guðnason á U16 úrtaksæfingum KSÍ
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið Freystein Inga Guðnason í 26 manna hóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 14.-16. febrúar. Freysteinn...
Freysteinn Ingi Guðnason á U15 úrtaksæfingum KSÍ
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið okkar mann Freystein Inga Guðnason í 32 manna hóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. –...
KFC MÓT Njarðvíkur 2022
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur í áraraðir staðið fyrir knattspyrnumótum í janúar og febrúar í Reykjaneshöllinni. Mótin í yngri flokkum hafa heitið Njarðvíkurmótin og hafa ávallt verið...
KNATTSPYRNUDEILD NJARÐVÍKUR AUGLÝSIR EFTIR REKSTRARSTJÓRA
Stjórn knattspyrnudeildar Njarðvíkur leitar eftir öflugum einstaklingi í starf rekstrarstjóra. Knattspyrnudeildin hefur vaxið ört á síðustu árum en því fylgja ýmiss tækifæri og áskoranir. Um...
Ungur Njarðvíkingur skoraði tvö fyrir OB í Danmörku
Freysteinn Ingi Guðnason 14 ára leikmaður 3. flokks Njarðvíkur var nýlega í vikuheimsókn hjá danska liðinu OB. Eftir góða frammistöðu á Íslandsmótinu og á Rey...
Nýtt starfsár fer vel af stað – Bjóðum Ingvar Jóns, Írisi Hilmars og Lassa velkomin til starfa
Boltinn er farinn að rúlla aftur eftir haustfrí en nýtt starfsár yngri flokka hófst mánudaginn 27. september samkvæmt æfingatöflu. Það er gaman að sjá hvað...

