Fótbolti
Tveir nýjir leikmenn
Tveir leikmenn þeir Birkir Freyr Birkisson og Ívar Gauti Guðlaugsson sem hafa æft með okkur í vetur hafa haft félagsskipti yfir til okkar frá Keflavík....
Fótbolti.net mótið; Njarðvik – Afturelding
Lokaleikur okkar í riðlakeppni Fótbolta.net mótsins er á fimmtudaginn kemur gegn Aftureldingu. Víkingur Ól er með 6 stig, Grótta 3 stig, Njarðvík 3. stig og...
Ari Már framlengir
Ari Már Andrésson skrifaði undir nýjan tveggja ára samning á dögunum. Ari Már sem er 19 ára hefur leikið 30 leiki í deild og bikar...
Velheppnað mót í 6. flokki
Njarðvíkurmótið í 6. flokki fór fram í dag í Reykjaneshöllinni, rétt undir 400 drengir kepptu frá kl. 9 í morgun og fram yfir kl. 16:00....
Njarðvikurmótið í 6. flokki á sunnudaginn
Njarðvikurmótið í 6. flokki fer fram á sunnudaginn í Reykjaneshöll. Þetta er fjórða mótið af fimm í röðinni hjá okkur í vetur og hafa öll...
Tap gegn Víkingi Ólafsvík
Víkingur Ólafsvík sigraði Njarðvik 2 – 4 í Fótbolta.net mótinu í kvöld. Víkingar byrjuðu leikinn með því að setja á okkur mark á fyrstu mínótum...

