Fótbolti
Haukar, Keflavík og Þróttur Rvík sigurvegarar
Njarðvíkurmótið í 5. flokki fór fram í Reykjaneshöll í dag. Alls mættu um 300 strákar til keppni í 5. deildum. Mótið rann vel áfram og...
Njarðvíkurmótið í 5. flokki á sunnudag
Njarðvikurmótið í 5. flokki fer frá á sunnudaginn kemur í Reykjaneshöll. Mótið hefst kl. 09:00 og stendur yfir til kl. 17:00. Keppendur eru um 300...
Sigur gegn Gróttu í Fótbolta.net mótinu
Njarðvik sigraði Gróttu 2 – 1 í fyrsta leik B deildar Fótbolta.net mótsins í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn var prýðilega leikinn miðað við árstíma. Njarðvíkingar...
Fótbolti.net mótið; Njarðvik – Grótta
Fyrsti leikur meistaraflokks í B deild Fótbolta.net mótsins fer fram á fimmtudaginn 15. janúar kl. 18:50 þegar við tökum á móti liði Gróttu....
Grindavík, Stjarnan og Reynir/Víðir sigurvegarar
Grindavík, Stjarnan Untied og Reynir/Víðir voru sigurvegar á Njarðvíkurmótinu í 4. flokki sem fór fram í dag og einnig í gær laugardag í Reykjaneshöll. Leikið...
Fyrsta mótið í Njarðvikurmótaröðinni
Fyrsta mótið í Njarðvikurmótaröðinn 2015 fer fram í dag þegar keppni hefst í 4. flokki. Alls eru þrjár deildir í mótinu tvær verða lspilaðar á...
Síðasti viðburður ársins
Síðasti viðburður ársins hjá knattspyrnudeildinni var í gærkvöldi þegar “aðalfundur” Stuðningsmannafélagsins Njarðmanna fór fram. Mjög góð mæting var miðað við fyrri ár og góð stemming...
Jólablað UMFN 2014 komið út
Jólablað UMFN 2014 er komið út. Þetta er tíunda árið sem blað blaðið kemur út og er gefið út af Knattspyrnudeild UMFN. Í blaðinu sem...
Jólakveðja
Knattspyrnudeild Njarðvíkur sendir öllum iðkendum og fjölskyldum þeirra, samstarfsaðilum, styrktaraðilum, stuðnigsfólki og öllum knattspyrnufólki bestu jólakveðjur og þakkar fyrir árið sem er að líða....
Haukar sigrðu tvöfalt á Íslandsbankamótinu
Fyrsta mótið í Njarðvikurmótaröðinni fór fram sl. sunnudag. Haukar voru sigursælir og unnu báðar deildirnar. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í mótinu fyrir...

