Fótbolti
Bókin Íslensk knattspyrna komin út
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2014 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 34. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur...
Fyrsta Njarðvíkurmótið, Íslandsbankamótið í 3. flokki
Fyrsta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni fer fram á morgun þegar keppt verður í 3. flokki drengja. Íslandsbanki er aðalstyrktaraðili mótsins. Keppt verður á velli í fullri...
Skipt í riðla í Lengjubikarinn 2015
Þá er riðillinn okkar í Lengjubikarnum tilbúin og við leikum í Riðli 2 í B deild ásamt Álftanes, KFR, KV, Sindra og Ægi Þorlákshöfn. Keppni...
Grindavík sigraði á Langbestmótinu
Grindvíkingar sigrðu Langbest jólahraðmótið sem fór fram í Reykjaneshöll í kvöld. Auk okkar og Grindvíkinga tóku þátt Haukar, Þróttur Vogum og Ægir Þorlákshöfn. Mótið gekk...
Samningur milli Njarðvíkur og Keflavíkur
Á dögunum var settur saman starfshópur knattspyrnudómara í Reykjanesbæ með það fyrir augum að efla aðbúnað dómara og auka gæði dómgæslunnar. Hópurinn mun vinna að...
Langbest jólahraðmótið er á föstudagskvöldið
Langbest Jólahraðmót knattspyrnudeildar fer fram á föstudagskvöldið í Reykjaneshöll og hefst kl. 18:00. Í ár eru auk meistaraflokks okkar Grindavík, Haukar, Þróttur Vogum og Ægir...
Átak í málefnum knattspyrnudómara í Reykjanesbæ.
Á dögunum var settur saman starfshópur knattspyrnudómara í Reykjanesbæ með það fyrir augum að efla aðbúnað dómara og auka gæði dómgæslunnar. Hópurinn mun vinna að...
Arnór, Davíð og Theodór skrifa undir samninga
Þeir Arnór Svansson, Davíð Guðlaugsson og Theodór Guðni Halldórsson skrifuðu undir leikmannasamninga við Njarðvík í kvöld. Þeir Arnór og Davíð voru fastamenn í meistaraflokki sl....
Styrmir leikmaður ársins
Styrmir Gauti Fjeldsted var kjörnin leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks sem fór fram í Vallarhúsinu í kvöld. Styrmir Gauti er vel að þessum titli komin...
Njarðvik byrjar á útileik gegn Hetti
Á formanna fundi KSÍ í dag var dregið um töfluröð í Íslandsmótunum. Njarðvik hefur leik í 2. deild með útileik gegn Hetti á Egilsstöðum en...

