Körfubolti
Fjögur mikilvæg stig á ferðinni
Njarðvíkurliðin leika tvo leiki næstu tvö kvöld þar sem fjögur afar mikilvæg stig verða á ferðinni. Annað kvöld, miðvikudaginn 25. janúar heldur kvennalið Njarðvíkur til...
9 flokkur kvenna úr leik í bikarnum
Njarðvíkurstelpur í 9. flokki léku um síðustu helgi gegn Keflavík í bikarkeppninni. Var þetta fyrsti leikur liðsins á nýju ári. Keflvíkingar mættu mjög vel stemmdir...
10. flokkur kvenna áfram í bikarnum
Í gær fór fram bikarleikur í 10. fl. kv. á milli Hauka og Njarðvíkinga. Haukar byrjuðu leikin sterkt, komust m.a. í 12 – 3 og...
Dósasöfnun meistaraflokka UMFN
Mánudaginn 16. janúar næstkomandi munu meistaraflokkar karla og kvenna standa að dósasöfnun í Njarðvík og Innri-Njarðvík. Gengið verður í hús á milli kl. 18 og...
Sigurvegarar í jólahappdrætti KKD UMFN
Í dag var dregið í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar UMFN og viljum við koma á framfæri innlegu þakklæti til allra þeirra sem sáu sér fært um að...
Vilhjálmur úr Hellinum í Ljónagryfjuna
Raðir okkar í teignum þéttast enn frekar en Vilhjálmur Theodór Jónsson hefur samið við Njarðvík út leiktíðina. Vilhjálmur kemur frá ÍR en hann var með...
Róbert Þór tekur við formannsembættinu af Gunnari
Róbert Þór Guðnason hefur tekið við formannsembættinu af Gunnari Erni Örlygssyni hjá Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Róbert gegndi áður hlutverki varaformanns deildarinnar en Gunnar hefur látið af...
Miðasalan í kvöld verður styrkur Fjölskylduhjálpar og Unicef
Njarðvík og Þór Þorlákshöfn mætast í kvöld í Domino´s-deild karla kl. 19:15 í Ljónagryfjunni en þetta er síðasta umferðin í úrvalsdeild fyrir jólafrí. Stjörn KKD...
Njarðvík-Þór Þorlákshöfn 15. desember
Útkall! Síðasti leikur ársins á fimmtudag. Lokaleikur ársins hjá karlaliði Njarðvíkur verður fimmtudagskvöldið 15. desember næstkomandi þegar Þór Þorlákshöfn kemur í heimsókn í Domino´s-deild karla....
13 valdir í æfingahóp yngri landsliða
Nú á dögunum voru valdir æfingarhópar fyrir U15, U16 og U18 ára landslið í körfubolta fyrir þau verkefni sem framundan eru. Þeir leikmenn sem valdir...

