Körfubolti
Njarðvík-Grindavík laugardaginn 3. desember
Njarðvík og Grindavík eigast við laugardaginn 3. desember í Domino´s-deild kvenna. Viðureignin hefst kl. 15.30 í Ljónagryfjunni en okkar konur eiga harma að hefna þar...
Bonneau á förum frá Njarðvík
Ákveðið hefur verið að framlengja ekki samningi við Stefan Bonneau bakvarðar okkar til síðustu tveggja ára. Stefan kom sem stormsveipur inní klúbbinn okkar og í...
Fullt hús hjá 10. fl. stúlkna
Um helgina fór fram í Njarðvík fjölliða mót í 10. fl. stúlkna. Þetta er annað mótið í vetur en í því fyrsta sigruðu Njarðvíkur stelpurnar...
Drengjaflokkur í 8-liða úrslit bikarsins
Ólafur Bergur í stuði Drengjaflokkur Njarðvíkur komst í kvöld í 8-liða úrslit í bikarkeppninni með öflugum 85-74 sigri á Breiðablik. Ólafur Bergur átti öflugan dag...
Falleg gjöf frá Rafverkstði IB
Rafverkstæði IB gaf á dögunum fallega gjöf þegar fyrirtækið setti forláta jólakross með lýsingu við leiði Boga Þorsteinssonar. Höfðinglegt framtak sem ber að þakka en...
Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld
Drengjaflokkur UMFN í körfubolta mætir Breiðablik í 16-liða úrslitum í bikarkeppninni í kvöld kl. 18.30 í Ljónagryfjunni. Vonum að sem flestir sjái sér fært um...
Drengjaflokkur : Sigur í framlengdum leik
Drengjaflokkur vann góðan sigur á Grindavík í gær í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar höfðu forrustuna lengstan part leiksins en gott áhlaup gestana í seinni...
Tap gegn Fjölni í drengjaflokki.
Drengjaflokkur tapaði í gær gegn Fjölni 68-92, strákarnir spiluðu engu að síður flottan leik og börðust til síðustu mínútu. Jafntræði var með liðunum í fyrri...
Góður árangur hjá 8. flokki kvenna A og B liða
8. flokkur kvenna A liðið spilaði 4 leiki þessa helgina þær skiluðu fullu húsi 4 sigrar. Þær spiluðu við KR, Keflavík, Tindastól/Þór og Grindavík. Þetta...

