Körfubolti
8. flokkur á Íslandsmóti um helgina
Nú um helgina verða 3 fjölliðamót sem iðkendur Njarðvíkur taka þátt í. Að þessu sinni eru það iðkendur í 8. flokki drengja og stúlkna og...
Þakkir frá Unglingaráði
Nú hafa heiðurshjónin Pétur Hreiðarsson og Sigrún Björnsdóttir ákveðið að hætta störfum fyrir unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar vegna anna. Þau hafa starfað ötullega um langt árabil...
Æfingataflan 2016-2017
Hér kemur inn æfingataflan fyrir tímabilið 2016-2017 Æfingatafla-2016-2017 – excel form Æfingar hefjast mánudaginn 29.ágúst. Taflan er kynnt með fyrirvara um breytingar fram til 15.september. Skráning...
Nú á dögunum fór fram Norðurlandamót yngri landsliða og var Ísland með 4 lið, U18 karla og kvenna og svo U16 karla og kvenna. Njarðvík...
7. Flokkur kvenna lenti í 2. Sæti
Þá er öllum keppnum lokið hjá 7 flokki kvenna þennan veturinn. Þessi vetur var frábær og í leik um Íslandsmeistaratitil lauk hann þannig að við...
Lokahóf Unglingaráðs 26. maí
Lokahóf unglingaráðs verður fimmtudaginn 26. maí nk. í Ljónagryfjunni kl. 18:00. Þar fá yngri iðkendur viðurkenningarskjal fyrir þátttöku á tímabilinu auk þess sem verðlaunaafhending fer...
Drengjaflokkur tapaði naumlega um helgina
Drengjaflokkur mætti ÍR í úrslitaleik um helgina. Eftir harða baráttu og flotta frammistöðu voru það heimamenn sem urðu Íslandsmeistarar. Njarðvík áttu marga góða spretti í...
Stelpurnar okkar biðu súran ósigur í Seljaskóla
Njarðvík átti tvo kvennaflokka í úrslitum í Seljaskóla en það voru 9.fl kvenna og Stúlknaflokkur, Bæði lið töpuðu sínum leikjum þrátt fyrir frábæra frammistöðu. 9.fl...
Drengjaflokkur gjörsigraði Fjölnir í ótrúlegum leik.
Í kvöld áttust við tvö frábær körfuboltalið í Seljaskóla í undanúrslitum Íslandsmótsins, Njarðvík og Fjölnir en miðað við framgang leiksins virtist aðeins vera eitt lið...
Úrslitahelgi Íslandsmóts Yngri flokka um helgina
Úrslitahelgi Íslandsmótsins hjá yngri flokkum verður spiluð í Seljaskóla núna um helgina og á Njarðvík 3 lið sem munu spila til undanúrslita um helgina. Liðin...

