UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Drengjaflokkur kominn í úrslit!

umfn
Síðasta laugardag keppti drengjaflokkur Njarðvíkur gegn drengjaflokki Grindavíkur í undanúrslitum og vann 78 – 69. Voru Njarðvíkingar alltaf sterkari aðilinn í leiknum og mest voru...

Þjálfari

umfn
Logi Gunnarsson Fæddur 5.September 1981 Stundaði nám við Verkmenntaskólinn á Akureyri Atvinnumaður í körfubolta Hefur spilað hjá liðum eins og Solna Vikings, Gijón og Saint...

Hjalti farinn frá Njarðvík

umfn
Hjalti Friðriksson hefur sagt skilið við Njarðvíkinga í bili.  Þetta staðfesti hann í samtali við Karfan.is nú rétt í þessu. “Ég var ekkert að komast...

Þjálfarar Meistaraflokki Karla

umfn
Tímabil 2023-2024 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson Tímabil 2022-2023 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Halldór Rúnar Karlsson Tímabil...

Þjálfarar Mfl. Kvenna

umfn
Tímabilið 2023-2024 Þjálfari: Rúnar Ingi Erlingsson Aðstoðarþjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir Tímabilið 2022-2023 Þjálfari: Rúnar Ingi Erlingsson Aðstoðarþjálfari: Lárus Ingi Magnússon Tímabilið 2021-2022 Þjálfari: Rúnar Ingi...

Njarðvík-KR 89-100

umfn
Okkar menn mættu KR í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld en eftir jafnan fyrri hálfleik náðu KR-ingar að síga fram úr með góðri frammistöðu...