Körfubolti
Drengjaflokkur kominn í úrslit!
Síðasta laugardag keppti drengjaflokkur Njarðvíkur gegn drengjaflokki Grindavíkur í undanúrslitum og vann 78 – 69. Voru Njarðvíkingar alltaf sterkari aðilinn í leiknum og mest voru...
Stúlknaflokkur kominn áfram í bikarúrslit!
Stelpurnar í stúlknaflokk hafa staðið sig vel í ár og eru næstefstar í efstu deild með 14 stig eftir 11 leiki en stelpurnar eru einnig komnar...
Hjalti farinn frá Njarðvík
Hjalti Friðriksson hefur sagt skilið við Njarðvíkinga í bili. Þetta staðfesti hann í samtali við Karfan.is nú rétt í þessu. “Ég var ekkert að komast...
Tindastóll – Njarðvík *Frestað*
leikurinn í kvöld á sauðarkrók var því miður frestað vegna veðurskilyrða, ekki er vitað eins og er hvenær leikurinn verður en ekki telst það líklegt...
Rétturinn stóð sig vel á Þorrablóti UMFN
Rétturinn er enn eitt dæmið um fyrirtæki hér í bæ sem að stendur þétt við bakið á íþróttahreyfingunni. Maggi Þóris er íþróttasinni mikill, enda dómari...
Þjálfarar Meistaraflokki Karla
Tímabil 2023-2024 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson Tímabil 2022-2023 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Halldór Rúnar Karlsson Tímabil...
Þjálfarar Mfl. Kvenna
Tímabilið 2023-2024 Þjálfari: Rúnar Ingi Erlingsson Aðstoðarþjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir Tímabilið 2022-2023 Þjálfari: Rúnar Ingi Erlingsson Aðstoðarþjálfari: Lárus Ingi Magnússon Tímabilið 2021-2022 Þjálfari: Rúnar Ingi...
Njarðvík-KR 89-100
Okkar menn mættu KR í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld en eftir jafnan fyrri hálfleik náðu KR-ingar að síga fram úr með góðri frammistöðu...

