Körfubolti
Njarðvík – Kr
Fimmtudaginn 28. Janúar í Ljónagryfjunni, kl 19:15 verður toppslagur gegn núverandi Íslandsmeisturum KR við hvetjum stuðningsmenn og áhugamenn um körfubolta að fjölmenna á leikinn og...
Titlar og afreksfólk
Íslandsmeistaratitlar UMFN í meistaraflokki karla: 2005-2006: Njarðvík2001-2002: Njarðvík2000-2001: Njarðvík1997-1998: Njarðvík1994-1995: Njarðvík1993-1994: Njarðvík1990-1991: Njarðvík1986-1987: Njarðvík1985-1986: Njarðvík1984-1985: Njarðvík1983-1984: Njarðvík1981-1982: Njarðvík1980-1981: Njarðvík1957-1958: ÍKF1955-1956: ÍKF1952-1953: ÍKF1951-1952: ÍKF Bikarmeistaratitlar UMFN...
Ýmislegt fróðlegt úr sögu KKD. UMFN
Njarðvík og Cibona Zagreb: Evrópuævintýri Njarðvíkinga ————————————————————————————————————————————————–Afhverju Ljónagryfjan?Elstu heimilidir þess sem fundist hafa sýna það að Jón Sigurðsson leikmaður Ármanns árið 1976 hafi komið á...
Unglingaráð
Unglingaráð KKD UMFN 2023-2024 Formaður: Jón Björn Ólafsson – unglingarad@umfn.is Varaformaður: Anna Hulda Einarsdóttir Gjaldkeri: Magnea Ósk Waltersdóttiri Sigurbjörn Grétarsson Guðjón Helgi Gylfason Guðmundur Helgi...
Okkar menn úr leik i bikarnum
Njarðvíkingar eru úr leik í bikarkeppni karla eftir 77-68 ósigur gegn Skallagrími í gær. Staðan var jöfn í hálfleik þrátt fyrir betri byrjun heimamanna í...
Elvar sterkur í sigri LIU
Martin, Elvar og félagar í LIU Brooklyn háskólanum hafa hitt frekar illa það sem af er vetri en það varð heldur betur breyting þar á...
KO í vesturbænum
Íslandsmeistarar KR sendu í kvöld frá sér hávær skilaboð með öruggum 79-62 sigri á Njarðvík í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna í Domino´s-deild karla. Eftir öfluga 22-28...
Sterkur varnarsigur gegn Stjörnuni
Njarðvíkingar eru komnir í undanúrslit Domino´s-deildar karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum. Oddaviðureign liðanna fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem...
Duga eða drepast!!
Þetta er ekkert flókið, það er “do or die, winner takes it all” leikur í Ljónagryfjunni annað kvöld á slaginu 19:15! Ykkur stuðningsmönnum verður hleypt...

