Körfubolti
Níu Njarðvíkingar í áframhaldandi úrtaksæfingum landsliðanna
Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið næstu æfingahópa sína fyrir áframhaldandi úrtaksæfingar sem framundan eru í febrúar. Það eru yngri landslið U15, U16 og U18...
Æfingar í Háaleitisskóla ganga vel
Körfuboltaæfingar fyrir 6-7 ára börn í Háaleitisskóla ganga vel en æfingar hófust í síðustu viku. Það fjölgar með hverri æfingu en Sigurbergur Ísaksson og Raquel...
Áskorun um endurskoðun úthlutunar og aðgerða Afrekssjóðs ÍSÍ
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur lýsir áhyggjum sínum og vonbrigðum vegna úthlutunar og aðgerða Afrekssjóðs ÍSÍ við færslu KKÍ niður í B-hóp afrekssambanda og lækkunar á úthlutunarfjárhæð vegna...
Njarðvík-Stjarnan í Ljónagryfjunni í kvöld
Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld kl. 20:15. Leikurinn er í 15. umferð deildarinnar og verður í beinni útsendingu á Stöð...
Njarðvík-Breiðablik í Ljónagryfjunni í kvöld!
Heil umferð fer fram í Subwaydeild kvenna í kvöld en það er 19. umferð deildarinnar. Njarðvík tekur á móti Breiðablik og hefst viðureign liðanna kl....
Njarðvík mætir ÍR í Skógarseli í kvöld
Átjánda umferð Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld. Njarðvík leggur þá leið sína í Skógarsel og mætir ÍR kl. 19:15. ÍR er á botni deildarinnar...
Njarðvík mætir Fjölni í Dalhúsum í kvöld
Heil umferð fer fram í Subwaydeild kvenna í kvöld en það er sautjánda umferð deildarinnar. Ljónynjur leggja leið sína í höfuðstaðinn og mæta Fjölni í...
Körfuboltaæfingar fyrir 6-7 ára börn í Háaleitisskóla
Basketball practices for 6-7 year olds in Háaleitisskóli Barna- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur mun hefja körfuboltaæfingar í Háaleitisskóla við Ásbrú þann 25. janúar. Æfingarnar eru...
Frítt í Ljónagryfjuna á sögulegan leik!
Í kvöld fer fram sögulegur leikur í Ljónagryfjunni. Karlalið Njarðvíkur leikur þá sinn 1000. deildarleik í úrvalsdeild karla. Í dag eru aðeins tvö lið sem...
Líflegt kvöld í vændum í Gryfjunni
Sextánda umferð Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld þar sem okkar konur í Njarðvík ríða á vaðið kl. 18:15 í Suðurnesjaslag gegn Grindavík. Leikurinn verður...

