Körfubolti
Njarðvík-Haukar í VÍS-bikarnum í kvöld
Njarðvík tekur á móti Haukum í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Eins og flestum er kunnugt var ekki hægt að hafa þennan leik fyrr en...
Isabella Ósk í landsliðnu gegn Spáni og Rúmeníu
Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið liðið sitt fyrir næstu tvo leikina í undankeppni EuroBasket Women´s 2023 sem fara fram núna í nóvember. Á meðal leikmanna...
Sigur inn í landsleikjahlé
Njarðvík vann góðan 92-67 sigur á Fjölni í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Eftir líflegan leik framan af tóku Ljónynjur öll völd í lok fyrri hálfleiks...
Njarðvík-Fjölnir í Gryfjunni í kvöld
Njarðvík tekur á móti Fjölni í Ljónagryfjunni kl. 19:15 í Subwaydeild kvenna í kvöld. Heil umferð fer fram í kvöld en það er tíunda umferð...
Njarðvík með tvö lið í undanúrslitum bikarkeppni yngri flokka
Bikarkeppni yngri flokka er vel á veg komin en 9.-12. flokkur yngri flokkanna leika í bikarkeppni. Tvö lið frá Njarðvík eru eftir þegar komið er...
Nacho Martin semur við Njarðvík
Meistaraflokkur karla hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Subwaydeildinni sem hefst aftur á sunnudaginn en samið hefur verið við Spánverjann Nacho Martin. Martin er 205...
Grindavík-Njarðvík í HS-Orku höllinni í kvöld
Níunda umferð Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld. Ljónynjur eiga fyrsta leik á dagskrá kl. 18:15 þegar okkar konur heimsækja Grindavík í HS-Orku höllina í...
Njarðvík og Keflavík drógust saman í VÍS-bikarnum
Dregið var í 8-liða úrslit í VÍS-bikarnum í dag. Bikarskálin gamla í Laugardal bauð upp á tvöfalda Reykjanesbæjarrimmu í drættinum en í báðum leikjum fékk...
Suðurnesjaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld!
Í kvöld lýkur fimmtu umferð í Subwaydeild karla þegar Njarðvíkurljónin taka á móti Grindavík í Suðurnesjaslag kl. 20:15 í Ljónagryfjunni. Fyrir leik kvöldsins er Njarðvík...
Fjórða sæti eftir átta umferðir
Njarðvík tók á móti Keflavík í gærkvöldi í Subwaydeild kvenna. Lokatölur 73-80 fyrir Keflavík og því förum við í grænu bara aftur að teikniborðinu. Raquel...

