Körfubolti
Slagurinn um Reykjanesbæ: Taka tvö
Taka tvö af deildarglímu Njarðvíkur og Keflavíkur fer fram í Subwaydeild kvenna í kvöld þegar topplið Keflavíkur mætir í Ljónagryfjuna. Leikurinn hefst kl. 20:15 en...
Fróðleg heimsókn Nino í Ljónagryfjuna
Nýverið dvaldi góður gestur hjá unglingaráði Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur en sá heitir Severino Salvador eða oftast kallaður ,,Nino.” Um var að ræða heimsókn sem er liður...
Isabella Ósk semur við Njarðvík
Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella í hópi...
Njarðvík mætir Aþenu/Leikni/UMFK í VÍS-bikarnum í dag
Njarðvík mætir Aþenu/Leikni/UMFK í 16-liða úrslitum VÍS-Bikars kvenna í dag. Leikurinn fer fram í Austurbergi í Reykjavík og hefst kl. 18:00. Alls fimm bikarleikir eru...
Njarðvík mætir Stjörnunni í Garðabæ í kvöld
Nú er lag að hlaða rafbílana eða fylla á lífefnaeldsneytið því það er stórleikur í Ásgarði í kvöld þegar Ljónin mæta Stjörnunni í fjórðu umferð...
Valur hafði betur í Ljónagryfjunni
Valskonur komust á brott með tvö stig úr Ljónagryfjunni í gær. Lokatölur 69-80 þar sem þema leiksins hjá okkur var soldið stöngin út en það...
Valskonur heimsækja Ljónagryfjuna í kvöld
Sjöunda umferð Subway-deildar kvenna fer fram í kvöld og fáum við Valskonur frá Hlíðarenda í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 20:15. Bæði lið hafa unnið fjóra...
Sigur heima og tap í Ólafssal
Karla- og kvennalið Njarðvíkur voru í stórum leikjum um helgina. Karlaliðið vann frækinn sigur á Tindastól á föstudag en kvennaliðið lenti í brekku gegn Haukum...
Haukar-Njarðvík í Ólafssal í kvöld
Sjötta umferð Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld. Njarðvík mætir Haukum í Ólafssal kl. 20:15 og verður leikurinn í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport....
Njarðvík og Tindastóll loka þriðju umferð
Þriðju umferð Subwaydeildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. ÍR og Stjarnan eiga fyrri leik kvöldsins kl. 18:00 og svo lokum við umferðinni þegar...

